Hólmfríđur & fjölskylda
Ég er gift Jóni Ásgeiri Tryggvasyni og eigum viđ eina dóttur. Ég starfa sem skólastjóri Hólabrekkuskóla í Reykjavík en heimili okkar er ađ Espigerđi 2.
Norđfirđingafélagiđ
Norđfirđingafélagiđ er mjög góđur vettvangur til ađ halda sambandi viđ brottflutta Norđfirđinga og jafnframt ţá sem enn eru búsettir eystra. Ég hvet ţví fólk eindregiđ til ađ ganga í félagiđ.
 05.11.2008
Fyrstu myndir komnar inn
Ég er búin ađ setja saman eitt myndaalbúm sem finna má hér á minni fjölskyldusíđu undir Myndir. Ţetta eru gamlar myndir, svona bland í poka, sem teknar voru viđ margvísleg tćkifćri. Ég held ađ ţađ sé góđ hugmynd ađ fólk ... meira
 05.11.2008
Komin á kreik
Ţá er ég byrjuđ ađ setja efni á mína persónulegu fjölskyldusíđu sem fylgir ţessum stórkostlega vef og vilj ég hvetja alla félagsmenn til ađ gera slíkt hiđ sama. Ţannig, og einungis ţannig, verđur ţetta síkvikur og lifandi vettvangur til skođanaskipta ... meira