Kristín og fjölskylda
Ég heiti Kristín Kristinsdóttir og er dóttir Kristins Sigurđssonar(Kidda í Brćđslunni) og Lilju Huldu dóttur Auđuns Ţórđarsonar og Pálínu Ásgeirsdóttur. Ég er gift Karli Egilssyni syni Arnheiđar Halldórsdóttur og Egils Karlssonar (Sporđur hf) frá Eskifirđi og eigum viđ tvo stráka. Sá eldri heitir Egill og er 17 ára. Kristinn heitir sá yngri og er 13 ára. Viđ eigum líka litla Cavalier tík sem heitir Mandla. Viđ búum í vesturbć Reykjavíkur.
Starf og menntun
Ég útskrifađist sem kennari áriđ 1990 og starfađi sem slíkur til ársins 2006. Nýlega lauk ég meistaranámi í stćrđfrćđi-raungreinum-kennslufrćđi frá Háskólanum í Reykjavík. Ég er í námi viđ EHÍ sem heitir Verkefnastjórnun og Leiđtogaţjálfun og lýk ţví í vor.
Mynd tekin inni á Strandgötu03.02.2009
Ţá er ađ bćta viđ á síđuna
Ţessi mynd er tekin af mér ţegar viđ áttum heima í kjallaranum hjá Bóbó og Dídi á Strandgötunni. meira
Kristín Kristinsdóttir05.11.2008
Komin í loftiđ
Ţá er ég komin međ síđu og tilbúin til ţess ađ setja inn fréttir. Mér finnst ţetta sniđug hugmynd og ég hvet alla félagsmenn til ţess ađ nýta sér ţessa frábćru síđu. meira