Guđrún Kristín Einarsdóttir eđa Gunna Stina
Ég er fćdd og uppalin á Neskaupstađ og afar stolt af ţví og reyni ađ fara heim eins oft og mögulegt er. Ég á einn son sem heitir Viktor Emile sem er fćddur áriđ 1997. Viđ búum í Mosfellsbć og hef ég búđ ţar síđan 1996.
Ég... um mig ...frá mér...til mín...
Ég er menntađur geislafrćđingur frá Svíţjóđ auk ţess sem ég nam nálastungufrćđi í Svíţjóđ og í Kína. Ég starfa á röntgendeildinni í Orkuhúsinu . Ég bjó erlendis í tćp 10 ár, fyrst í Svíţjóđ og síđan lá leiđin til Saudi Arabíu og ţađan til Frakklands og síđan heim á klakann aftur áriđ 1995. Ég hef reynt ađ fara heim á Neskaupstađ ađ leysa af amk 1-2 á ári og er ţá oftast miđađ viđ páska og Neistaflug....Skíđi og skemmtun.... Eins og sannur Norđfirđingur ţá er mitt ađal áhugamál ađ breiđa út bođskap blaksins en ég er formađur blakdeildar Aftureldingar en blak held ég ađ viđ getum taliđ "ţjóđarstolt" okkar Norđfirđinga. Áfram Ţróttur....
 20.11.2008
Er ađeins byrjuđ...
Er ađeins ađ byrja. . . vonandi taka sem flestir Norfirđingar ţátt í ţessari skemmtilegu síđu. . . . frábćrt framtak. Búin ađ setja inn nokkrar myndir sem Gummi Sveins sendi mér af hákarlaveiđum međ pabba og Dadda og svo nokkrar myndir úr hinu eđalfagra Oddskarđi ... meira