Gunnar Ingi Gunnarsson
Ég er kvćntur Vigdísi Hallgrímsdóttur og eigum viđ tvö börn, Ingu Hrund og Ketil og tvö barnabörn. Ég starfa nú hjá Verkís og sé ţar um erlend samskipti. Stutt ćviágrip er ađ finna í fyrstu fréttinni. Tölvupóstfang: gig@verkis.is
Framhald
Ég áforma ađ setja inn nokkrar myndir smátt og smátt
02.07.2009
Stutt ćviágrip
Ég er fćddur í Neskaupstađ 1948 og telst ţví af hinni frćgu 68 kynslóđ. Foreldrar Gunnar Ólafsson skólastjóri og Ingibjörg Magnúsdóttir. Brćđur Ólafur og Magnús. Ólst upp ađ Breiđabliki 11 og er sannur Útbćingur. Lćrđi rafvirkjun ... meira