Ţorsteinn Sigurđsson
Ég er kvćntur Fjólu Guđjónsdóttur frá Eskifirđi. Börn: Hafţór Óli (1991) og Heiđdís Vala (1997). Ég starfa á Hafrannsóknastofnuninni, líkt og svo margir norđfirđingar hafa gert í gegnum tíđna og Fjóla starfar í Forvarnarhúsi Sjóvá. Hafţór er í MS og Heiđdís í Ártúnsskóla.
Afi Steini, Ţorsteinn Einarsson.  Sá er ég er skýrđur eftir. Hann var bróđir langafa míns, Halldórs Einarssonar.
Gamlar og góđar fjölskyldumyndir
Hérn fyrir ofan birtast gamlar myndir af forfeđrum fjölskyldunnar.
Eva Pétursdóttir ásamt öllum sínum börnum22.10.2008
Norđfirđingur 100 ára - Eva Pétursdóttir frá Garđshorni, amma Fjólu.
Eva Pétursdóttir frá Garđshorni varđ 100 ára miđvikudaginn 22. október síđastliđinn. Međ henni á myndinn eru öll börn hennar. Áuđur (lengst til vinstri), Sólveig, Ástdís, Albert, Pétur, Ađalsteinn og Hildur (lengst til hćgri). Ég rakst á skemmtilega síđu um ... meira