Ţorsteinn Sigurđsson
Ég er kvćntur Fjólu Guđjónsdóttur frá Eskifirđi. Börn: Hafţór Óli (1991) og Heiđdís Vala (1997). Ég starfa á Hafrannsóknastofnuninni, líkt og svo margir norđfirđingar hafa gert í gegnum tíđna og Fjóla starfar í Forvarnarhúsi Sjóvá. Hafţór er í MS og Heiđdís í Ártúnsskóla.
Afi Steina.  Axel Magnússon
Gamlar og góđar fjölskyldumyndir
Hérn fyrir ofan birtast gamlar myndir af forfeđrum fjölskyldunnar.
Eva Pétursdóttir ásamt öllum sínum börnum22.10.2008
Norđfirđingur 100 ára - Eva Pétursdóttir frá Garđshorni, amma Fjólu.
Eva Pétursdóttir frá Garđshorni varđ 100 ára miđvikudaginn 22. október síđastliđinn. Međ henni á myndinn eru öll börn hennar. Áuđur (lengst til vinstri), Sólveig, Ástdís, Albert, Pétur, Ađalsteinn og Hildur (lengst til hćgri). Ég rakst á skemmtilega síđu um ... meira