Gísli Gíslason
Ég er kvćntur Bergrósu Guđmundsdóttur frá Neskaupstađ. Af fyrra hjónabandi á ég tvö börn: Eyleif Ósk og Gísla Veigar, fćdd 1996 og 1998. Ég starfa hjá umhverfissviđi Reykjavíkurborgar.
Norđfirđingafélagiđ
Sá sem er fćddur eđa hefur alist upp á Norđfirđi verđur alltaf Norđfirđingur, hvar í veröldinni sem hann er búsettur. Norđfirđingafélagiđ er kjörinn vettvangur fyrir ţá sem vilja halda tryggđ viđ heimahagana og er ţađ von mín ađ flestir kjósi svo.
05.06.2016
Nýtt lag um silfur hafsins
Fjörđurinn okkar hefur aliđ margan sjómanninn og ţar er í dag eitt stćrsta fyrirtćki Íslands í sjávarútvegi. En Fjörđurinn okkar er einnig ţekktur fyrir marga snjalla tónlistarmenn. Bjarni Tryggvason og Steinar Gunnatsson eru í ţeim hópi. Hér ađ neđan er ... meira
18.03.2013
Af norđfirskum stofni
„Norđfirđingar“ Eftir ţví sem ég best veit ţá hefur enginn Norđfirđingur leikiđ reglulega međ Íslenska karlalandsliđinu í knattspyrnu. Nokkrir Norđfirđingar hafa leikiđ í eftstu deild á Íslandi og í dag leika, m. a. Halldór Hermann Jónsson, dóttur sonur Ţorbergs og ... meira
Myndir frá Norđfirđi08.09.2011
Norđfirskar ljósmyndir til sýnis
Á morgun föstudaginn 9. september og laugardaginn 10. september kl. 16. 00-19. 00 verđur Guđmundur Sveinsson međ myndasýningu í ORG ćttfrćđinţjónusut af gömlum myndum frá Norđfirđi. Tilgangurinn er ađ fá Norđfirđinga ađ nafngreina fólk á myndum sem er í fórum Mynda og ... meira
Stefán Ţorleifsson hélt hátíđarrćđur á Menningarkvöldi Norđfirđingafélgsins áriđ 2009.18.08.2011
Stefán Ţorleifsson 95 ára
Heiđursmađurinn og Norđfirđingurinn Stefán Ţorleifsson er 95 ára í dag, 18. ágúst 2011. Ţađ er óţarfi ađ kynna Stefán fyrir Norđfirđingum. Hann stundar bćđi skíđi, golf og sund og er virkur á margvíslegan hátt í samfélaginu eystra eins ... meira
Fjörđurinn fagri23.07.2010
Neistaflug í Neskaupstađ
Neistaflug Í Neskaupstađ er haldiđ núna í 18. skipti og er dagskráin ađ venju glćsileg. Norđfirđingafélagiđ vekur athygli á ţví föstudaginn 30. júlí kl. 15. 00 mun félagiđ afhenda Fjarđabyggđ hringsjá til minningar um Herbert Jónsson. Dagskrá Neistaflugs er annars eftirfarandi. Fimmtudagur 19:00-22:00 ... meira
11.07.2010
Eistnaflug í Neskaupstađ
Nú um helgina var haldin hátíđin Eistnaflug í Neskaupstađ. Eistnaflug er tónlistarhátíđ sem haldin er í Egilsbúđ í Neskaupstađ ađra helgina í júlí ár hvert. Rokk í ţyngri kantinum er í hávegum haft á hátíđinni en nćr ... meira