Gísli Gíslason
Ég er kvćntur Bergrósu Guđmundsdóttur frá Neskaupstađ. Af fyrra hjónabandi á ég tvö börn: Eyleif Ósk og Gísla Veigar, fćdd 1996 og 1998. Ég starfa hjá umhverfissviđi Reykjavíkurborgar.
Norđfirđingafélagiđ
Sá sem er fćddur eđa hefur alist upp á Norđfirđi verđur alltaf Norđfirđingur, hvar í veröldinni sem hann er búsettur. Norđfirđingafélagiđ er kjörinn vettvangur fyrir ţá sem vilja halda tryggđ viđ heimahagana og er ţađ von mín ađ flestir kjósi svo.
23.07.2010
Neistaflug í Neskaupstađ
Fjörđurinn fagriNeistaflug Í Neskaupstađ er haldiđ núna í 18. skipti og er dagskráin ađ venju glćsileg.

Norđfirđingafélagiđ vekur athygli á ţví föstudaginn 30.júlí kl. 15.00 mun félagiđ afhenda Fjarđabyggđ hringsjá til minningar um Herbert Jónsson.

Dagskrá Neistaflugs er annars eftirfarandi.

Fimmtudagur
19:00-22:00 Drullufótbolti. Skráning í síma 868-5651
20:00-22:00 Bćrinn skreyttur
22:00-01:00 Deep Purple tribute tónleikar í Egilsbúđ.
Eyţór Ingi og félagar (18 ára aldurstakmark)Föstudagur
15:00 Vígsla á hringsjá, í Fólkvanginum, sem Norđfirđingafélagiđ gefur til minningar um Herbert Jónsson.
18:00-20:45 Hverfagrillveislur – Hvatt er til ađ klćđast furđufötum í hverfalitum
20:45-21:00 Skrúđganga úr 4 bćjarhlutum, mćtast í miđbćnum.
21:00-22:00 Skemmtidagskrá á útisviđi. Formleg setning
Gunni og Felix í bođi SVN
Söngvarakeppni bćjarhlutanna
Hvanndalsbrćđur og Magni
23:00-03:00 Dansleikur í Egilsbúđ – Hvanndalsbrćđur og Magni. Miđaverđ 2500 kr.


Laugardagur
8:00 Gólfmót GN og SVN
9:00 Barđsneshlaup – Skokkarar. www.islandia.is/bardsneshlaup
10:00 Barđsneshlaup - Hlauparar
11:00 Dorgveiđikeppni. Skráning viđ útisviđ frá 10:30
11:00 Egils Gull fótboltamótiđ. 7 manna bolti. Skráning í síma 867-9108 & 847-8461
12:00 Kappakstur á reiđhjólum. Skráning viđ útisviđ.
13:00 MótorCross mót (Skráning í síma 868-3512)
14:00 Barna- og fjölskyldudagskrá á útisviđi
Gunni og Felix í bođi SVN
Atriđi og söngur úr ABBABABB
Pollapönk
Mono hitar upp fyrir kvöldiđ
Deaf Happiness hitar upp fyrir tónleika í Blúskjallaranum.

16:00 Brunaslöngubolti í miđbćnum
Brján-Mono
Pollapönk-Meistaraflokkur Fjarđabyggđar

17:00 - 18:30 Diskótek fyrir börnin í Egilsbúđ (Frítt inn)
DJ Varđi sér til ţess ađ allir skemmta sér saman

21:00 - 23:00 Útidiskótek fyrir alla. Óli Geir, lasershow, reykur og stuđ
23:00 - 03:00 Diskótek međ Óla Geir í íţróttahúsinu. 16 ára aldurstakmark
21:00 - 23:00 Tónleikar í Blúskjallaranum. Urđ, Deaf Happiness
23:00 - 03:00 Dansleikur međ hljómsveitinni Mono í Egilsbúđ (18 ára aldurstakmark)Sunnudagur
12:00 Strandblakmót í Víkinni
12:00 Leikir og keppni fyrir börnin á Norđfjarđarvelli í umsjón Broskarlasveitar Neistaflugs

14:00-16:00 Barna- og fjölskyldudagskrá á útisviđi
Gunni og Felix í bođi SVN
Krakka-idol. Mćta međ undirspil á geisladiski, skráning hjá hljóđmanni
Outloud flokkurinn leikur og syngur nokkur lög
Björgvin Frans og Jói (Bárđur) úr Stundinni okkar
16:00 Burnout á bćjarbryggjunni. Skráning í síma 846-7711
Heyvagnaakstur um bćinn međ sögustund í umsjón Smára Geirssonar. Mćting viđ útisviđ

21:00 23:00 Kvöldvaka viđ grunnskólann
Félag harmonikuunnenda Norđfirđi leikur nokkur lög
Gunni og Felix í bođi SVN
Björgvin Frans og Jói
Varđeldur
Brekkusöngur
Papar taka nokkur lög

22:50 Flugeldasýning

24:00 - 04:00 Dansleikur međ Pöpunum í Egilsbúđ (18 ára aldurstakmark)

sjá
www.neistaflug.is