Til að komast inn og útbúa/uppfæra egin heimasíðu þarf að hafa notendanafn og lykilorð. Ef þú ert ekki kominn með það nú þegar þá hafðu samband við vefstjóra (steini@hafro.is). Fyrir þá sem eru að bæta inn myndum er líka mikilvægt að menn smækki myndirnar áður en þær eru settar á vefinn. Það er bæði til þess að síðurnar verði ekki hægar og eins er kostnaður mikill. Hægt er að smækka myndirnar í mörgum forritum, t.d. Microsoft Office Picture Manager sem fylgir Office pakkanum frá Bill Gates og félögum. Góða skemmtun.
SMÁ ÁBENDING: ÞEGAR SETTAR ERU MYNDIR ER BEST AÐ GERA ÞAÐ ÞANNIG AÐ FARIÐ ER Í "MYNDIR" OG ÞÁ "BÆTA VIÐ MYNDAALBÚMI". þÁ KEMUR UPP GLUGGI OG BEÐIÐ UM MYND OG TEXTA. þEGAR BÚIÐ ER AÐ SETJA ÞETTA INN ER ÝTT Á "SENDA".
þVÍNÆST ER FARIÐ TIL BAKA Í "MYNDIR" OG ÞÁ SÉST ALBÚMIÐ. FARIÐ INN Í "MYNDIR" OG ÞÁ ER EFST TIL HÆGRI (OFAN VIÐ GRÁU LÍNUNA) FLIPI SEM HEITIR "BÆTA VIÐ MYND". þÁ HLAÐAST ÞÆR INN Í MÖPPUNA SEM VAR GERÐ ÁRÐUR.
Þetta er nefnt hér því það eru brögð á að menn hafi byrjað á að setja myndir inn í myndaalbúm, sem er fínt, en þær myndir sjást handahófskennt á forsíðu notenda....