Ađalfundur og sólarkaffi
Aðalfundur félagsins verður haldinn sunnudaginn 24. janúar í Fella- og Hólakirkju og hefst kl. 14.00.
Dagskrá aðalfundar:
Setning
Skýrsla stjórnar
Ársreikningur
Samþykktir félagsins
Önnur mál


Strax að loknum aðalfundi verður sólarkaffi félagsins haldið og að sjálfsögðu hvetjum við gesti til að koma með bakkelsi á borðið og eiga góða stund í ekta sunnudagskaffi með öðrum Norðfirðingum.
Aðgangeyrir er kr 1000 en ókeypis fyrir þá sem koma með meðlæti. 

Frá stjórninni

Fjóla Waldorff
Fjóla Waldorff
Međstjórnandi
6901911
Gunnar Karl Guđmundsson
Gunnar Karl Guđmundsson
(Varamađur)
Guđrún Kristín Einarsdóttir
Guđrún Kristín Einarsdóttir
Formađur
Jón Karlsson
Jón Karlsson
Međstjórnandi
Kristján T. Högnason
Kristján T. Högnason
Gjaldkeri
Sigurđur Ţorbergsson
Sigurđur Ţorbergsson
Ritari
6598634
Vildís Björgvinsdóttir
Vilmundur Tryggvason
Vilmundur Tryggvason
Međstjórnandi
8498910/5541543
Ţorsteinn Sigurđsson
Ţorsteinn Sigurđsson
Varamađur
8221709
   Tilkynningar frá stjórninni
Formađur flytur skýrslu stjórnar á ađalfundi í janúar 2014.11.05.2014
Skýrsla stjórnar starfsáriđ 2013/2014
Ársskýrla stjórnar Norðfirðingafélagsins fyrir árið 2013 Á aðalfundi félagsins í fyrra gekk úr stjórn Íris Másdóttir sem hafði gengt gjaldkerastöðunni með miklum sóma og kann stjórnin henna miklar þakkir fyrir hennar framlag. Aðrir héldu áfram í stjórn.   ...
01.02.2013
Ársreikningar félagsins áriđ 2012
Ársreikningar félagsins árið 2012.   Þá má nálgast hér.
Guđrún K. Einarsdóttir, formađur félagsins flytur skýrslu stjórnar.01.02.2013
Skýrsla stjórnar starfsáriđ 2012/2013
Ársskýrla stjórnar Norðfirðingafélagsins fyrir árið 2012 Á aðalfundi félagsins í fyrra héldu allir úr aðalstjórn áfram, enda allir nema 2 nýjir frá aðalfundi árinu áður.   Á fyrsta stjórnarfundinu var ákveðið að að allir héldu sínum stöðum innan ...
Guđrún Kristín Einarsdóttir, formađur félagsins.23.01.2012
Skýrsla stjórnar starfsáriđ 2011/2012
Ársskýrla stjórnar Norðfirðingafélagsins fyrir árið 2011 Á aðalfundi félagsins í fyrra gengu úr aðalstjórn Gísli Gíslason formaður, Hólmfríður G Guðjónsdóttir, Bjarni Freyr Ágústsson og Birna Hilmarsdóttir. Birna og Gísli gáfu kost á sér í varastjórn. Áfram í ...
22.01.2012
Ársreikningar stjórnar starfsáriđ 2011/2012
Hér má nálgast ársreikninga félgasins fyrir starfsarið 2011/2012.   Kynntir á aðalfundi 22. janúar 2012.
Gísli Gíslason formađur01.02.2010
Skýrsla stjórnar Norđfirđingafélagsins fyrir 2009-2010.
Laugardagskaffi  Norðfirðingafélagins var á síðasta starfsári haldið fyrsta laugardag í mánuði á Kaffitár í Kringlunni.   Eins og undanfarin ár voru það Jón Karlsson og Hákon Aðalsteinsson sem sáu um þennan fasta þátt í starfsemi félagsins.   Almennt er mæting ágæt en ...

til baka 1 2 nćsta síđa