Ađalfundur og sólarkaffi
Aðalfundur félagsins verður haldinn sunnudaginn 24. janúar í Fella- og Hólakirkju og hefst kl. 14.00.
Dagskrá aðalfundar:
Setning
Skýrsla stjórnar
Ársreikningur
Samþykktir félagsins
Önnur mál


Strax að loknum aðalfundi verður sólarkaffi félagsins haldið og að sjálfsögðu hvetjum við gesti til að koma með bakkelsi á borðið og eiga góða stund í ekta sunnudagskaffi með öðrum Norðfirðingum.
Aðgangeyrir er kr 1000 en ókeypis fyrir þá sem koma með meðlæti. 

Frá stjórninni

Fjóla Waldorff
Fjóla Waldorff
Međstjórnandi
6901911
Gunnar Karl Guđmundsson
Gunnar Karl Guđmundsson
(Varamađur)
Guđrún Kristín Einarsdóttir
Guđrún Kristín Einarsdóttir
Formađur
Jón Karlsson
Jón Karlsson
Međstjórnandi
Kristján T. Högnason
Kristján T. Högnason
Gjaldkeri
Sigurđur Ţorbergsson
Sigurđur Ţorbergsson
Ritari
6598634
Vildís Björgvinsdóttir
Vilmundur Tryggvason
Vilmundur Tryggvason
Međstjórnandi
8498910/5541543
Ţorsteinn Sigurđsson
Ţorsteinn Sigurđsson
Varamađur
8221709
   Tilkynningar frá stjórninni
Fyrsta stjórn félagsins frá vinstri: Svavar Lárusson Ragna Jónsdóttir (amma dómsmálaráđherra) Friđjón Guđröđarson fyrrv sýslumađur Anna Jónsdóttir úr Vík Eyţór Einarsson Kvíabóli Birgir D. Sveinsson15.01.2010
Fyrsta stjórn félagsins
Fyrsta stjórn félagsins frá vinstri: Svavar Lárusson, Ragna Jónsdóttir (amma dómsmálaráðherra), Friðjón Guðröðarson fyrrv sýslumaður, Anna Jónsdóttir úr Vík, Eyþór Einarsson Kvíabóli og  Birgir D. Sveinsson. Þess má geta að Birgir er enn að því hann kom inn í stjórn félagsins ...
   

til baka 1 2 nćsta síđa