Félagiđ er líka međ facebókarsíđu - Norđfirđingafélagiđ í Reykjavík
15.01.2010
Fyrsta stjórn félagsins
Fyrsta stjórn félagsins frá vinstri: Svavar Lárusson Ragna Jónsdóttir (amma dómsmálaráđherra) Friđjón Guđröđarson fyrrv sýslumađur Anna Jónsdóttir úr Vík Eyţór Einarsson Kvíabóli Birgir D. Sveinsson

Fyrsta stjórn félagsins frá vinstri: Svavar Lárusson, Ragna Jónsdóttir (amma dómsmálaráðherra), Friðjón Guðröðarson fyrrv sýslumaður, Anna Jónsdóttir úr Vík, Eyþór Einarsson Kvíabóli og  Birgir D. Sveinsson.

Þess má geta að Birgir er enn að því hann kom inn í stjórn félagsins að nýju á síðasta ári.  Geri aðrir betur.