stjorn@nordfirdingafelagid.is     822-1709
   
Leturstćrđ
Ađalfundur og sólarkaffi
Aðalfundur félagsins verður haldinn sunnudaginn 24. janúar í Fella- og Hólakirkju og hefst kl. 14.00.
Dagskrá aðalfundar:
Setning
Skýrsla stjórnar
Ársreikningur
Samþykktir félagsins
Önnur mál


Strax að loknum aðalfundi verður sólarkaffi félagsins haldið og að sjálfsögðu hvetjum við gesti til að koma með bakkelsi á borðið og eiga góða stund í ekta sunnudagskaffi með öðrum Norðfirðingum.
Aðgangeyrir er kr 1000 en ókeypis fyrir þá sem koma með meðlæti. 
16.01.2015
Nýtt fréttabréf komiđ út

Fyrsta fréttabréf ársins er nú komið út er er það að venju stútfullt af fréttum og tilkynningum.

Meðal þess er auglýsing um aðalfund og sólarkaffi sem verður næstkomandi sunnudag,  18. janúar.  Þá er auglýsing um þorrablót félagsins sem haldið verður 14. febrúar. 

Fréttabréfið má nálgast hér.