stjorn@nordfirdingafelagid.is     822-1709
   
Leturstćrđ
Félagiđ er líka međ facebókarsíđu - Norđfirđingafélagiđ í Reykjavík
11.05.2015
Vorganga
Árbćjarsafn - vettvangur vorgöngunnar 2015.Laugardaginn 16. maí verður hin árlega vorganga Norðfirðingafélagins. Félagið býður upp
á göngu um Árbæjarsafnið með leiðsögumanni og hefst gangan kl 11:00. Gangan mun
taka ca. 1 klst.
Veitingastofan í Dillonshúsi ætlar að opna sérstaklega fyrir okkur og þar verður boðið
upp á rjúkandi kjötsúpu með kaffi og rjómapönnuköku í eftirrétt á 2.100 kr.
Aldeilis þjóðlegt og notalegt að hlýja sér á eftir gönguna.
Endilega takið þennan dag frá fyrir gönguna og til að hittast. Hlökkum til að sjá þig og
þína.