stjorn@nordfirdingafelagid.is     822-1709
   
Leturstćrđ
Ađalfundur og sólarkaffi
Aðalfundur félagsins verður haldinn sunnudaginn 24. janúar í Fella- og Hólakirkju og hefst kl. 14.00.
Dagskrá aðalfundar:
Setning
Skýrsla stjórnar
Ársreikningur
Samþykktir félagsins
Önnur mál


Strax að loknum aðalfundi verður sólarkaffi félagsins haldið og að sjálfsögðu hvetjum við gesti til að koma með bakkelsi á borðið og eiga góða stund í ekta sunnudagskaffi með öðrum Norðfirðingum.
Aðgangeyrir er kr 1000 en ókeypis fyrir þá sem koma með meðlæti. 
05.06.2015
Sjómannadagurinn nálgast - ţá hittumst viđ á Resturant Reykjavík.
 Sjómannadagskaffi Norðfirðingaffélagsins verður haldið á Sjómannadaginn þann 7.júní 2015 frá 15-17:00 á Resturant Reykjavík (áður Kaffi Reykjavík)
Húsið er líka þekkt sem gamla bryggjuhúsið og stendur við Vesturgötu 2 í 101 Rvk.
Verðið á kaffihlaðborðið er kr. 1700 kr.
Sjómannblað Austfirðinga verður selt á staðnum.

Sjómannadags kaffið er og verður um ókomin ár kærkomið tækifæri brottfluttra Norðfirðinga sem og þeirra sem búa enn heima að koma saman og hitta aðra Norðfirðinga á þessum stóra degi sem allir sem alist hafa upp í friðinum fagra minnast með mikilli gleði og sem einum af stærstu hátíðardögum ársins heima.

Hlökkum til að sjá sem flesta Norðfirðinga á Sjómannadaginn á Kaffi Reykjavík.