stjorn@nordfirdingafelagid.is     822-1709
   
Leturstćrđ
Félagiđ er líka međ facebókarsíđu - Norđfirđingafélagiđ í Reykjavík
05.06.2016
Nýtt lag um silfur hafsins
Fjörđurinn okkar hefur aliđ margan sjómanninn og ţar er í dag eitt stćrsta fyrirtćki Íslands í sjávarútvegi. En Fjörđurinn okkar er einnig ţekktur fyrir marga snjalla tónlistarmenn. Bjarni Tryggvason og Steinar Gunnatsson eru í ţeim hópi. Hér ađ neđan er linkur á nýtt lag sem ţeir sömdu og fjallar um veiđar og vinnslu á ţví sem hefur veriđ nefnt silfur hafsins. Flott lag og ţađ er full ástćđa ađ óska ţeim til hamingju međ ţennan snilldarbrag.

https://m.youtube.com/watch?v=H5xZ1Jk_p3s&feature=youtu.be