17.12.2008Góđ ađsókn í sundlaugina á Norđfirđi á árinu
Starfsfólkið í sundlauginni á Norðfirði bíður nú eftir því að bjóða 40 þúsundasta gestinn á árinu 2008 velkomin í sund. 40 þúsundasti gesturinn fær frítt árskort í sund og líkamsrækt og gestur númer 39. 999 fær frítt í sund árið 2009. ...
|
12.12.2008Síldarvinnslan gefur fisk
Frá fréttaritara vefsins á Norðfirði:Síldarvinnslan í Neskaupstað reið á vaðið á dögunum og sendi Mæðrastyrksnefnd meira en fjögur tonn af sjófrystri ýsu til að leggja í matargjafir til þurfandi fólks. Nú hanga uppi í fyrirtækjum og stofnunum á Egilsstöðum áskoranir ...
|
08.12.2008Norđfirđingur á framabraut
Stefán Höskuldsson (fæddur 1975), sonur Höskuldar Stefánssonar og Höllu Stefánsdóttur er að gera það gott í henni Ameríku þessa dagana eins og eftirfarandi frétt úr Morgunblaðinu sýnir:„ÞETTA er eftirsóttasta flautuleikarastarf í heimi. Að fá fastráðningu er eins og að vinna ...
|
07.12.2008Styrkir til samfélagsverkefna- frábćrt framtak
Elma Guðmundsóttir sendi okkur þessa frétt: Samvinnufélag útgerðarmanna í Neskaupstað, SÚN, veitti á þriðjudagskvöld í síðustu viku þrettán milljónum króna til ýmissa samfélagsverkefna á Norðfirði. Er þetta í fyrsta sinn sem veitt er fé úr nýjum styrktar- og menningarsjóði félagsins ...
|
06.12.2008Góđ mćting í laugardagskaffi
Góð mæting var í laugadagskaffið í morgun og margt rætt. Vefstóri mætti að sjálfsögðu og smellti nokkrum myndum. Auk okkar "borgarbarnanna" mætti a. m. k. einn að austan (Lilja Hulda Auðunsdóttir) og sagði fréttir af austan. Reyndar er það álitamál hvort allir ...
|
04.12.2008“Ég biđ ađ heilsa”
Út er kominn geisladiskur með nokkrum af þekktustu og vinsælustu lögum Inga T Lárussonar. Það er Kór Fjarðabyggðar sem gefur diskinn út en kórinn samanstendur af söngfólki sem að mestu leyti kemur úr kirkjukórum í Fjarðabyggð. Kórinn var stofnaður árið ...
|
04.12.2008 Morgunkaffi á laugardagsmorgun
Minnum á Næsta viðburð á vegum félagsins sem er MORGUNKAFFI í Kaffitári í Kringlunni laugardaginn 6 desember frá kl. 0930. Fyrsta laugardag í mánuði hittumst við og fáum okkur morgunkaffi og spjöllum um allt milli himins og jarðar. Endilega ...
|
02.12.2008 Heimasíđan virkjuđ
Nú er ég búin að virkja heimasvæðið mitt og vonandi kem ég því fljótlega í verk að setja eitthvað meira hér inn og einhverjar myndir. Annars er gaman að sjá hvað það er margt skemmtilegt að skoða hér á vef ...
|
28.11.2008Tónskólinn á Norđfirđi međ síđbúiđ 50 ára afmćli.
Það eiga fleiri afmæli en norðfirðingafélagið, þótt fátt annað hafi komist að á vef okkar síðustu vikurnar. Tónskóli Norðfjarðar er rúmlega 50 ára (nánar tiltekið 52 ára) um þessar mundir og hélt upp á afmælið þann 7. október sl. Í ...
|
27.11.2008 Norđfirđingar á Facebook.
Andlitssamfélagiđ sem heitir á hinu engilsaxneska máli Facebook vex dag frá degi. Hćgt er ađ skrá sig á www. facebook. com og greiđir notandi ekkert fyrir ađgang. Söguna um uppruna Facebook má lesa á http://en. wikipedia. org/wiki/Facebook.
Norđfirđingar eru ađ sjálfsögđu margir skráđir í ...
|
24.11.2008ŢAKKIR !
Allir ţeir hćfileikaríku listamenn sem tóku ţátt í ađ gera afmćlis hátiđ Norđfirđingafélagsins svo veglega fá okkur bestu ţakkir. Ţađ er óendanlega dýrmćtt ađ eiga ađgang ađ svo mörgu hćfileikaríku fólki sem allt er tilbúiđ ađ leggja sitt af ...
|
23.11.2008Jólabaksturinn byrjađur
Ţá er jólabaksturinn hafinn hjá okkur og auđvitađ var byrjađ á piparkökunum og ţćr svo málađar og skreyttar ađ bakstri loknum. Sjálfur borđa ég ekki piparkökur en er öllu hrifnari af flóknari bakstri svo sem ţriggja laga rjómatertum. Ţegar ég ...
|
22.11.2008Enn um afmćlishátíđina
Ritari félagsins (Hákon Aðalsteinsson) og vöflumeistari tók saman yfirlit yfir undirbúininginn vegna afmælishátíðarinnar, en þótt þetta hafi upprunalelga verið ætlað fyrir fundagerðabók, þá finnst okkur þetta allveg eiga heima hér á vefsíðunni okkar allra. Hákon skrifar:"Hér framar á síðum fundargerðarbókarinnar má ...
|
22.11.2008Listaverkin sem sýnd voru á afmćlishátíđinni komnar á netiđ.
Nálgast má myndirnar hér.
|
21.11.2008Myndir komnar inn frá Tónleikunum 13. nóvember
Komnar eru myndir frá velheppnuðum afmælistónleikum félagsins sem voru fimmtudagskvöldið 13. nóvember. Þær má nálgast hér. Fleiri myndir í vændum frá listasýningu laugardagsins.
|
20.11.2008Er ađeins byrjuđ...
Er ađeins ađ byrja. . . vonandi taka sem flestir Norfirđingar ţátt í ţessari skemmtilegu síđu. . . . frábćrt framtak. Búin ađ setja inn nokkrar myndir sem Gummi Sveins sendi mér af hákarlaveiđum međ pabba og Dadda og svo nokkrar myndir úr hinu eđalfagra Oddskarđi ...
|
20.11.2008Félagiđ 40 ára í dag, 20. nóvember
Þrátt fyrir stíf hátíðarhöld undanfarna viku þá er það í dag sem félagið á 40 ára afmæli. Á góðvinafundum á heimili Elsu Christensen og Svavars Lárussonar fyrir rúmum 40 árum var oft rætt um að tímabært væri að stofna ...
|
18.11.2008 Er kominn međ ađgang
Er nú kominn međ ađganga ađ svćđinu og mun í framhaldi birta Norđfjarđartengt efni hér
|
17.11.2008Vefsíđa félagsins formlega opnuđ
Vefur félagsins var formlega opnaður á sunnudag, í tengslum við afmælishátíð félagsins. Þorsteinn Sigurðsson - vefstjóri- opnaði verfinn formlega og kynnti mönnum hvernig hann virkar og hvatti menn til að koma sér upp sinni egin vefsíðu innann vefsins. Það er ...
|
17.11.2008Frábćr ţáttaka á afmćlishátiđ
Það er ekki hægt að segja annað en að aðsókn að atburðum félagsins um helgina hafi verið frábærar, en talið er að samtals hafi nær 600 manns hafi mætt á fimmtudag, laugardag og sunnudag. Þegar fréttaritari vefsins náði sambandi við ...
|