stjorn@nordfirdingafelagid.is     822-1709
   
Leturstćrđ
Laugardagskaffi
Fyrsta laugardag í mánuði hittumst við í Kaffitári í Kringlunni kl. 09:30 og fáum okkur morgunkaffi og spjöllum um allt milli himins og jarðar.   Þessir viðburðir eru í umsjá Jóns Karlssonar og Hákons Aðalsteinssonar.

Fréttir

Úrklippa úr Morgunblađinu sem kom út á ađfangadag 1974. Árni Johnsen var ţá blađamađur á Morgunblađinu og rćddi hann međal annars viđ Sigurjón Einarsson sem nú er fallinn frá.16.11.2008
Snjóflóđin 1974
Fyrsta sögubrotið er komið á vefinn en þar fjallar Kristján J. Kristjánsson um mannskaðasnjóflóðin tvö sem féllu í Neskaupstað 1974. Kristján er að afla frekari gagna sem tengjast snjóflóðunum og þeir sem eiga myndir, eða búa yfir vitneskju sem vert ...
Fella- og Hólakirkja, Hólaberg 88, 111 Reykjavík.12.11.2008
Norđfirđingafélagiđ 40 ára
Tónlistarveisla verður fimmtudaginn 13. nóvember  kl. 20. 00 í Fella- og Hólakirkju. Aðgangseyrir kr. 1000, frítt fyrir 16 ára og yngri Sýningin Úr fórum Norðfirðinga   helgina 15. og 16. nóvember  kl. 13. 00 -17. 00 í safnaðarheimili Fella- og Hólakirkju, Dagskrá helgarinnar ...
Forsíđa bókarinnar11.11.2008
„Ég hef nú sjaldan veriđ algild
Út er að koma ævisaga Önnu Mörtu á Hesteyri í Mjóafirði skrifuð af Rannveigu Þórhallsdóttur. Óhætt er að segja að Anna á Hesteyri hefur ekki bundið sína bagga sömu hnútum og samferðamenn. Hún er alveg einstaklega skemmtilegur og hrífandi persónuleiki. ...
11.11.2008
Vefur félagsins hannađur af Norđfirđingi
Nýi vefur Norđfirđingafélagsins er flókin smíđ en hann samanstendur afhundruđum sjálfstćđra vefsíđna. Ţađ er ţví ađeins í höndum vandađsfagfólks ađ smíđa slíkan vef.   Eftir ađ hafa unniđ međ Kristjáni Krisjánssyni (Kidda á Sjónarhól) og hans starfsfólki, getum viđ í stjórn ...
Viđ brćđurnir frá Urđarteig 1810.11.2008
Ćttarmót
Laugardaginn 8. nóvember var haldiđ ćttarmót afkomenda Jóhanns Péturs Guđmundssonar (Jóa P. ) og Maríu I. Jóhannsdóttir (Lóló), en ţau eru afi minn og amma í móđurćtt. Ţau bjuggu í Neskaupstađ til 1963 ţar sem afi rak húsgagnaverkstćđi á Norđfirđi og ...
Hópur listamanna sem kemur fram á viđburđum tengdum 40 ára afmćli fégasins.05.11.2008
Myndlistarsýning “Úr fórum Norđfirđinga”
Listasýning Norðfirðingafélagsins í tilefni 40 ára afmælis félagsins ber heitið “úr fórum Norðfirðinga”.    Sýnendur hafa allir átt heima góða hluta úr sinni ævi á Norðfirði.   Sýningin er í safnaðarheimili Fella- og Hólakirkju og er opinn laugardag 15 nóvember ...
Kristín Kristinsdóttir05.11.2008
Komin í loftiđ
Ţá er ég komin međ síđu og tilbúin til ţess ađ setja inn fréttir. Mér finnst ţetta sniđug hugmynd og ég hvet alla félagsmenn til ţess ađ nýta sér ţessa frábćru síđu.
 05.11.2008
Fyrstu myndir komnar inn
Ég er búin ađ setja saman eitt myndaalbúm sem finna má hér á minni fjölskyldusíđu undir Myndir. Ţetta eru gamlar myndir, svona bland í poka, sem teknar voru viđ margvísleg tćkifćri. Ég held ađ ţađ sé góđ hugmynd ađ fólk ...
 05.11.2008
Komin á kreik
Ţá er ég byrjuđ ađ setja efni á mína persónulegu fjölskyldusíđu sem fylgir ţessum stórkostlega vef og vilj ég hvetja alla félagsmenn til ađ gera slíkt hiđ sama. Ţannig, og einungis ţannig, verđur ţetta síkvikur og lifandi vettvangur til skođanaskipta ...
Eva Pétursdóttir ásamt öllum sínum börnum22.10.2008
Norđfirđingur 100 ára - Eva Pétursdóttir frá Garđshorni, amma Fjólu.
Eva Pétursdóttir frá Garđshorni varđ 100 ára miđvikudaginn 22. október síđastliđinn. Međ henni á myndinn eru öll börn hennar. Áuđur (lengst til vinstri), Sólveig, Ástdís, Albert, Pétur, Ađalsteinn og Hildur (lengst til hćgri). Ég rakst á skemmtilega síđu um ...
Ţađ er fátt fegurra en Norđfjarđarsveit ađ sumri.02.10.2008
Starfsemi Norđfirđingafélagsins
Ég vil minna á starfsemi Norđfirđingafélagsins í haust. Á sólarkaffi félagsins í janúar sl. voru um 100 manns. Ţađ er gaman ađ hitta burtflutta Norđfirđinga á fundum félagsins og mađur rekst jafnvel á einstaklinga sem mađur hefur ekki séđ áratugum ...
Horft frá vitanum í átt ađ Nýpunni.  Útsýnisskífan mun vćntanlega vera nálćgt hjallanum nćst okkur á myndinni.30.09.2008
Útsýnisskífa til minningar um Herbert Jónsson
Félagið hefur ákveðið að kaupa og setja upp útsýnisskífu til mynningar um Herbert Jónssonson sem lést árið 2000. Synir Herberts ánöfnuðu Norðfirðingafélgasins íðúð Herberts við Strandgötuna.   Rekstur hússins, sem var leigt út gekk brösulega og því ákvað félagið að selja húsið ...

til baka 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 nćsta síđa