stjorn@nordfirdingafelagid.is     822-1709
   
Leturstćrđ
Ađalfundur og sólarkaffi
Aðalfundur félagsins verður haldinn sunnudaginn 24. janúar í Fella- og Hólakirkju og hefst kl. 14.00.
Dagskrá aðalfundar:
Setning
Skýrsla stjórnar
Ársreikningur
Samþykktir félagsins
Önnur mál


Strax að loknum aðalfundi verður sólarkaffi félagsins haldið og að sjálfsögðu hvetjum við gesti til að koma með bakkelsi á borðið og eiga góða stund í ekta sunnudagskaffi með öðrum Norðfirðingum.
Aðgangeyrir er kr 1000 en ókeypis fyrir þá sem koma með meðlæti. 

Fréttir

 06.11.2014
Menningarkvöld félagsins
Menningarkvöldi Norðfirðingafélagsins verður miðvikudaginn 19. nóvember n. k. og verður Uppistand og Tónlist þar alls ráðandi því þeir félagar Daníel Geir Moritz og Hlynur Ben munu skemmta okkur og sýna okkur inn í sinn menningarheim. Skemmtunin byrjar ...
Fella- og Hólakirkja20.05.2014
Sjómannadagsguđsţjónusta
Á sjómannadaginn, sunnudaginn 1. júní n. k. verður sjómannaguðsþjónusta í Fella- og Hólakirkju kl. 11 f. h. Prestur sr. Svavar Stefánsson og ræðumaður verður Magni Kristjánsson fyrrv. skipstjóri í Neskaupstað. Kór og organisti kirkjunnar sjá um tónlistina en sungin verða m. a. sálmar ...
Guđjón Friđriksson11.05.2014
Myndir frá vorgöngunni 10. maí
Vorganga Norðfirðingafélagsins var farin laugardaginn 10. maí og var Öskjuhlíðin fyrir valinu.   Eftir góða samverustund og kaffi í Perlunni var farinn göngutúr um hlíðina og skoðaðar minjar frá heimstyrjöldinni síðari undir leiðsögn Guðjóns Friðrikssonar sagnfræðings. Mikið er um minjar frá stríðinu ...
 11.05.2014
Nýtt fréttabréf
Nýtt fréttabréf félagsins kom út fyrir helgina.   Hér má nálgast blaðið.
Frá vorferđinni 201204.05.2014
Vorganga félasins 10. maí.
Vorganga Norðfirðingafélagsins verður laugardaginn 10. maí og verður hún innan borgarmarkanna enda nægar náttúruperlur og áhugaverða staði þar að finna.   Að þessu sinni verður Öskjuhlíðin skoðuð undir leiðsögn Guðjóns Friðrikssonar. Tilhögunin að þessu sinni er að byrjað ...
 18.03.2014
SúEllen - útgáfutónleikar á laugardaginn.
Norðfirska Hljómsveitin SúEllen er nýbúin að gefa út ný lög og að því tilefni efna þeir til útgáfutónleika þann 22. mars.   SúEllen er Norðfirðingum að góðu kunn og þeir halda nú loksins tónleika í Reykjavík og ætlar að kynna ...
ţessi verđur á bođstólnum31.01.2014
Ţorrablót - ţorrablót - ţorrablót...
Hið óviðjafnanlega norðfirska þorrablót með trogum á borðum og kótilettum í raspi. . . . söng og meiri söng. . . . Dagur: 8. febrúar kl 20Staður: Félagsheimilið Hlégarður í Mosfellsbæ. Borðapantanir á netfangið: nobbarar@gmail. com með fjölda við borð - endilega að muna að panta borð fyrir ákveðin ...
 22.01.2014
Ađalfundur og sólarkaffi
   Munið aðalfund og sólarkaffi Þann 26. janúar n. k  í Fella– og Hólakirkju, kl. 14. 00. Athugið að dagsetning á dagatali félagsins 2014 er röng. Hvetjum jafnframt alla til að koma með veitingar - frítt inn fyrir þá ...
 17.01.2014
Nýtt fréttabréf komiđ út.
Nýtt fréttabréf félagsins ætti að vera að berast inn um lúgurnar en það er stútfullt af efni. Meðal þess sem þar kemur fram er umfjöllun um menningarkvöld félagsins í nóvember síðastliðnum, myndir og umfjöllun um Kyrrðarstund í desember og auk þess ...
Mynd frá fyrsta laugardagskaffi ársins 201412.01.2014
Góđ mćting í Laugardagskaffiđ
Það var vel mætt í fyrsta laugardagskaffi félagsins á árinu en alls mættu 17 manns í kringluna á fyrsta laugardegi ársins.   Var glatt á hjalla og mikið spjallað.   Laugardagskaffi á fyrsta laugardegi hvers mánaðar hefur verið fastur liður í starfsemi ...
Frá kyrrđarstundinni.20.12.2013
Kyrrđarstund í Fella og Hólakirkju - MYNDIR
Föstudaginn 20 desember var haldin kyrrðarstund Norðfirðingafélagsins í Fella og Hólakirkju. Það var eins og alltaf notaleg stund með Sr. Svavari Stefánssyni.   Svavar hélt einlæga hugvekju um lífið, dauðan og mikilvægi þess að minnast bæði ...
 15.12.2013
Munum eftir kyrrđarstundinni í Fella- og Hólakirkju kl. 17:30 fimmtudaginn 20. desember.
Föstudaginn 20. desember verður kyrrðarstund í Fella- og Hólakirkju kl. 17:30. Þessi kyrrðarstund var fyrst haldin árið 2004 þegar minnst var að 30 ár voru liðin frá snjóflóðunum í Neskaupstað.   Fyrir marga er þetta ómissandi viðburður í ...
 23.11.2013
Vel heppnađ Menningarkvöld Norđfirđingafélagsins
Eins og félagsmönnum er kunnugt var menningarfköld félagsins haldið miðvikudaginn 20. nóvember og var dagsrkáin hin veglegasta að vanda og frábær skemmtun. Hér má sjá myndir frá kvöldinu.  
 18.11.2013
Nýtt tölublađ fréttabréfsins.
Þriðja tölublað Norðfirðings er að koma úr prentun og verður í póstkössum áskrifenda í dag, 18. nóvember. Óþolinmóðir áskrifendur geta þó lesið fréttabréfið hér.
Dagskrá menningarkvölds 2013.18.11.2013
Menningarkvöld félagsins haldiđ miđvikudaginn 20. nóvember
Hið árlega Menningarkvöld Norðfirðingafélagsins verður haldið í Fella– og Hólakirkju þann 20. nóvember n. k og hefst kl. 20. 00.    Að venju verður dagskráin vegleg og má lesa af myndinni sem fylgir þessari frétt. Að lokinni dagskrá verður að sjálfsögðu kaffi og tími ...
Stjórnarfundur í Kringlunni, 27. október. Kristján T. Högnason, Jón Karlson, Sigurđur Ţorbergs og Guđrún Kristín Einarsdóttir.  Bak viđ myndavélina var Ţorsteinn Sigurđsson29.10.2013
Erum vöknuđ
Ekki hefur farið fram hjá neinum sem heimsækir þessa síðu að við höfum ekki verið mjög dugleg að koma með nýjar færslur, fréttir og myndir.   Félagið er þó ekki lamað, þetta skrifast fyrst og fremst á vefstjórann sem ekki hefur ...
 31.05.2013
Sjómannadagskaffi - Hafnarhúsinu
Munum sjómannadagskaffi félagsins. Hér má nálgast kort af því hvar staðurinn er, en þetta er gamla Hafnarhúsið
 22.04.2013
Spurningakeppni átthagafélaganna - síđasta vetrardag
 22.04.2013
Styđjum “stelpurnar okkar” í Spurningakeppni átthagafélaganna
Átthagafélög á höfuðborgarsvæðinu hafa endurvakið spurningarkeppni átthagafélaganna sem hlotið hefur fádæma góðar viðtökur.   Jafnframt hefur sjónvarpsstöðin INN tekið upp keppnina og sýnt frá á sinni stöð og nefnt þættina Átthagaviska. Norðfirðingafélagið var eitt af 16 átthagfélugum sem ...
18.03.2013
Af norđfirskum stofni
„Norđfirđingar“ Eftir ţví sem ég best veit ţá hefur enginn Norđfirđingur leikiđ reglulega međ Íslenska karlalandsliđinu í knattspyrnu. Nokkrir Norđfirđingar hafa leikiđ í eftstu deild á Íslandi og í dag leika, m. a. Halldór Hermann Jónsson, dóttur sonur Ţorbergs og ...