stjorn@nordfirdingafelagid.is     822-1709
   
Leturstćrđ
Ađalfundur og sólarkaffi
Aðalfundur félagsins verður haldinn sunnudaginn 24. janúar í Fella- og Hólakirkju og hefst kl. 14.00.
Dagskrá aðalfundar:
Setning
Skýrsla stjórnar
Ársreikningur
Samþykktir félagsins
Önnur mál


Strax að loknum aðalfundi verður sólarkaffi félagsins haldið og að sjálfsögðu hvetjum við gesti til að koma með bakkelsi á borðið og eiga góða stund í ekta sunnudagskaffi með öðrum Norðfirðingum.
Aðgangeyrir er kr 1000 en ókeypis fyrir þá sem koma með meðlæti. 
03.05.2012
Erindi Ţóris Sigurbjörnssonar á Sólarkaffi
Eins og fram kemur í nýútkomnu fréttabréfi hélt Þórir Sigurbjörnsson stórskemmtilegt erindi um Hallmundarhraun og hella sem þar finnast.  Fyrir ykkur sem ekki mættuð á sólarkaffið er hægt að nálgast erindi Þóris hér.