stjorn@nordfirdingafelagid.is     822-1709
   
Leturstćrđ
Ađalfundur og sólarkaffi
Aðalfundur félagsins verður haldinn sunnudaginn 24. janúar í Fella- og Hólakirkju og hefst kl. 14.00.
Dagskrá aðalfundar:
Setning
Skýrsla stjórnar
Ársreikningur
Samþykktir félagsins
Önnur mál


Strax að loknum aðalfundi verður sólarkaffi félagsins haldið og að sjálfsögðu hvetjum við gesti til að koma með bakkelsi á borðið og eiga góða stund í ekta sunnudagskaffi með öðrum Norðfirðingum.
Aðgangeyrir er kr 1000 en ókeypis fyrir þá sem koma með meðlæti. 
13.05.2012
Vel heppnuđ ferđ á Suđurnesin.
Davíđ samúelsson, skipuleggjandi og bílstjóri hópsins.

Hér má nálgast glóðvolgar myndir úr vorferð félagsins sem farin var laugardaginn 12. maí 2012.

Reynir Sveinsson var fararstjóri í ferðinni og fræddi hann hópinn um svæðið og tengdi við veru Norðfirðinga á svæðinu á fyrri árum.  

Eru ekki ummæli þáttakanda besta lýsingin? 

"...já ferðin var frábær- flottur bílstjóri, greinagóður leiðsögumaður og maður sér pottþétt Reykjanesið í öðru ljósi eftir þessa ferð! Mjög góður matur og allir sem ræddi við voru yfir sig ánæðgir með ferðina."