stjorn@nordfirdingafelagid.is     822-1709
   
Leturstćrđ
Ađalfundur og sólarkaffi
Aðalfundur félagsins verður haldinn sunnudaginn 24. janúar í Fella- og Hólakirkju og hefst kl. 14.00.
Dagskrá aðalfundar:
Setning
Skýrsla stjórnar
Ársreikningur
Samþykktir félagsins
Önnur mál


Strax að loknum aðalfundi verður sólarkaffi félagsins haldið og að sjálfsögðu hvetjum við gesti til að koma með bakkelsi á borðið og eiga góða stund í ekta sunnudagskaffi með öðrum Norðfirðingum.
Aðgangeyrir er kr 1000 en ókeypis fyrir þá sem koma með meðlæti. 
17.02.2013
Óma Íslandslög.
 Kór Fjarðabyggðar ásamt hljómsveit og einsöngvurunum Valgerði Guðnadóttur og Páli Rósinkranz verða með tónleika í og Fella- og Hólakirkju Laugardaginn 23 febrúar n.k kl 17.00
Útsetningar og hljómsveitastjórn Daníel Þorsteinsson Stjórnandi Gillian Havorth.
Á efnisskrá er meðal annars lög eftir Svavar Ben, Tólfta september, Oddgeir Kristjánsson,Sigfús Halldórsson og Jón Múla.

Norðfirðingafélagið í Reykjavík hvetur alla Norðfirðinga á höfuðborgarsvæðinu til þess að mæta á þessa frábæru tónleika með fólkinu okkar að heiman.
Þessir tónleikar hafa verið fluttir fyrir austan og einnig á Akureyri við frábærar undirtektir.