stjorn@nordfirdingafelagid.is     822-1709
   
Leturstćrđ
Félagiđ er líka međ facebókarsíđu - Norđfirđingafélagiđ í Reykjavík

Fréttir

Norđfjarđarkirkja (Ljósm: Ásmundur Jónsson).24.12.2011
Jólakveđja
Norðfirðingafélagið sendir félagsmönnum sem og Norðfirðingum um heim allann bestu kveðjur um gleðilega jólahátið og farsældar á komandi ári.   Jafnframt þakkar félagið öllum velunnurm félagsins framlag þeirra til viðburða félagsins á árinu sem er að líða.   Stjórnin ...
Raqnhildur Ásgeirsdóttir Djákni22.12.2011
Hátíđleg stund í Fella- og Hólakirkju
Það er orðinn árlegur viðburður að Norðfirðingafélagið standi fyrir minningarathöfn um snjóflóðin sem urðu í Neskaupstað þann 20. desember 1974. Ragnhildur Ágeirsdóttir djákni sá um athöfnina í fjarveru Sr. Svavars Stefánssonar sem eyðir jólunum í faðmi ...
 19.12.2011
Munum eftir kyrrđarstundinni í Fella- og Hólakirkju kl. 17 á morgun, ţriđjudag.
Á morgun, Þriðjudaginn 20. desember verður Bænastund í Fella og Hólakirkju kl. 17. 00. Þessi kyrrðarstund var fyrst haldin árið 2004 þegar minnst var að 30 ár voru liðin frá snjóflóðunum í Neskaupstað. Í ár eru 37 ár frá því að ...
Forsíđa dagatals Norđfirđingafélagsins 201208.12.2011
Dagataliđ hefur veriđ sent til félagsmanna
Dagatal félagsins fyrir árið 2012 hefur verið sent út til félgasmanna ásamt kröfu í heimabanka.   Einnig er hægt að nálgast dagatalið í glugganum hér til hægri. +Hægt er að nálgast aukaeintök með því að senda póst á einhvern stjórnarmeðlima. Kv. Stjórnin
Gísli Gíslason og Sigurđur Ţorbergsson, kynnar kvöldis18.11.2011
Ţiđ eruđ frábćr
Kæru félagar í Norðfirðingafélaginu.   Stjórn félagsins þakkar frábærar viðtökur og mætingu á menningarkvöld félagsins í gærkvöldi.   Það er mikil ánægja fyrir þá sem komu að því að setja saman dagskránna og flytja hana hversu vel var mætt, en okkur taldist ...
Forsíđa ţriđja tölublađs 37. árgans af glansritinu Norđfirđingur16.11.2011
Fréttabréfiđ komiđ út
Þriðja tölublað fréttabréfsins ætti að vera komið í hús til félagsmanna, en þar er ýmislegt fróðlegt að finna og margar myndir príða blaðið.   Þeir sem vilja skoða myndirnar nánar í lit er bent á að hægt er að skoða það ...
Jólakveđjubćklingurinn áriđ 201016.11.2011
Viltu senda jólakveđju til Norđfirđinga?
Blakdeild Þróttar hefur á undanförnum árum gefið út bækling fyrir jólin.   Er um að ræða jólakveðjur til Norðfirðinga og er bæklingurinn borinn út í hvert hús á Norðfirði. Hefur þessi bæklingur þótt skemmtilegur að lesa og margir notað hann til að ...
 13.11.2011
Menningarkvöld félagsins haldiđ nćstkomandi fimmtudagskvöld
Hið árlega Menningarkvöld Norðfirðingafélagsins verður haldið í Fella– og Hólakirkju þann 17. nóvember n. k og hefst kl. 20. 00.    Kvöldið verður tileinkað Haraldi Kristni Guðmundssyni prentara og tónlistarmanni.   Fjallað verður um ævi hans í máli og myndum og flutt tónlist.   Á eftir ...
Laugardagskaffi í kringlunni 3. september.19.09.2011
Félagiđ ađ vakna eftir sumardvala
Nú þegar sumrinu er lokið fer sá tími í hönd að starfsemi félagsins glæðist til mikilla muna. Þó starfsemin hafi verið í lægð í sumar þá féll laugardagskaffi í Kringlunni aldrei niður og oft var góð mæting og margt skrafað. Meðfylgjandi ...
19.09.2011
Norđfirđingar í Fjallabyggđ
Fimmtíu og átta manna hópur úr Félagi eldri borgara á Norðfirði leggur land undir hjól og fer norður í Fjallabyggð í fjögurra daga ferð dagana 20. -23. september. Gist verður þrjár nætur á Ólafsfirði og farnar skoðanaferðir þaðan meðal ...
Myndir frá Norđfirđi08.09.2011
Norđfirskar ljósmyndir til sýnis
Á morgun föstudaginn 9. september og laugardaginn 10. september kl. 16. 00-19. 00 verđur Guđmundur Sveinsson međ myndasýningu í ORG ćttfrćđinţjónusut af gömlum myndum frá Norđfirđi. Tilgangurinn er ađ fá Norđfirđinga ađ nafngreina fólk á myndum sem er í fórum Mynda og ...
Stefán Ţorleifsson hélt hátíđarrćđur á Menningarkvöldi Norđfirđingafélgsins áriđ 2009.18.08.2011
Stefán Ţorleifsson 95 ára
Heiđursmađurinn og Norđfirđingurinn Stefán Ţorleifsson er 95 ára í dag, 18. ágúst 2011. Ţađ er óţarfi ađ kynna Stefán fyrir Norđfirđingum. Hann stundar bćđi skíđi, golf og sund og er virkur á margvíslegan hátt í samfélaginu eystra eins ...
Sjómannadagskaffiđ var ađ vanda haldiđ á Kaffi Reykjavík22.06.2011
Fullt af myndum frá Sjómannadagskaffinu
Hér má nálgast fínar myndir sem Kristján Tryggvi Högnason og Vilmundur Tryggvason tóku á vel heppnuðu sjómannadagskaffi félagsins.  
Ađ vanda verđur messađ í Norđfjarđarkirkju á Sjómannadaginn30.05.2011
Mikil hátíđarhöld vegna Sjómannadagsins á Norđfirđi.
Hátíðarhöld sjómannadagsins í Neskaupstað í ár byrja að þessu sinni á miðvikudegi eða degi fyrr fyrr en venjulega. Fleiri koma að ýmsum uppákomum en áður of eykur það fjölbreytni hátíðarhaldanna. Sjóstangamóti Sjónes verður á sínum stað og hefst með setningu ...
Einar Sigfússon (myndin fengin af facebókarsíđu Einars)30.05.2011
Sögur úr sveitinni
Út er komin bókin Á skákborđi alheimsins, sögur Einars Sigfússonar bónda ađ Efri-Skálateigi 2 í Norđfirđi. Bókin er ađeins gefin út í 50 eintökum og er fölfölduđ gormabundin, en fleiri eintök verđa gerđ ef ástćđa verđur til. Fyrst og fremst er ...
 15.05.2011
Myndir frá vorgöngunni í Hafnarfirđi
Vorganga félagsins fór fram 14. maí og í þetta sinn var það Hafnarfjörður sem Norðfirðingar ákávðu að skoða undir leiðsögn Lúðvíks Geirssonar fyrrv. bæjarstj. í Hafnarfirði. Gengið var um gamla bæinn og fræddi Lúðvík gönguhrólfa um húsin og sögu ...
 10.05.2011
Glanstímaritiđ Norđfirđingur kominn út
Annað tölublað Norðfirðings er komið út og má nálgast hér, fyrir þá sem ekki hafa fenigð eintak sent í pósti.  
 10.05.2011
Vorganga á laugardag
Vorganga félagsins verður farinn 14. maí og í þetta sinn er það Hafnarfjörður sem ætlunin er að fræðast um og skoða. Leiðsögumaður er enginn annar en Lúðvík Geirsson fyrrv. bæjarstj. í Hafnarfirði. Hann ætlar að ganga með okkur í gengum ...
 30.03.2011
Útilegutíminn ađ hefjast
Nú fara útileguþyrstir íslendingar að taka fram vanga sína og kynda miðstöðvar aftanívagnanna sem stundum minna meira á einbílishús en gistiaðstöðu í útilegu.   Enn fara þó einhverjir í tjaldútilegur líkt og gert var hér áður fyrr og sjá má á ...
Meistaraflokkur ţróttar í blaki.15.03.2011
Spennandi blakleikir
Um síðustu helgi komust Þróttarstelpurnar  í blaki aftur á toppinn eftir sigur á Stjörnunni 3-0.   Síðasti leikur deildarinnar,  sem jafnframt verður hreinn úrslitaleikur um deildarmeistaratitilinn, verður svo á móti HK 26. mars kl. 14:30 í Digranesi. En næsta verkefni stelpnanna er Bridgestone ...