stjorn@nordfirdingafelagid.is     822-1709
   
Leturstćrđ
Laugardagskaffi
Fyrsta laugardag í mánuði hittumst við í Kaffitári í Kringlunni kl. 09:30 og fáum okkur morgunkaffi og spjöllum um allt milli himins og jarðar.   Þessir viðburðir eru í umsjá Jóns Karlssonar og Hákons Aðalsteinssonar.
30.05.2011
Sögur úr sveitinni
Einar Sigfússon (myndin fengin af facebókarsíđu Einars)Út er komin bókin Á skákborđi alheimsins, sögur Einars Sigfússonar bónda ađ
Efri-Skálateigi 2 í Norđfirđi.

Bókin er ađeins gefin út í 50 eintökum og er fölfölduđ gormabundin, en fleiri eintök verđa gerđ ef ástćđa verđur til. Fyrst og fremst er ţetta fjölskyldu- og ćttarsaga en fjölmargir Norđfirđingar koma viđ sögu. Bókin er međ mörgum myndum og kemmir ţar ýmisa grasa. Einar er sem kunnugt er góđur hagyrđingur og í ţessari viku kemur út fyrsta ljóđabókin hans en áćtlađ er ađ ţćr verđi alls fimm talsins. Lćt hér fylgja međ eina stöku ú bókinni Á skákborđi alheimsins, en Einar á létt međ ađ gera grín af sjálfu sér:

Sćkir ađ mér sinadráttur
sá er talinn betri en enginn.
Er viđ hćgđir harla sáttur,
herđi ég á mér buxnastrenginn.