stjorn@nordfirdingafelagid.is     822-1709
   
Leturstćrđ
Ađalfundur og sólarkaffi
Aðalfundur félagsins verður haldinn sunnudaginn 24. janúar í Fella- og Hólakirkju og hefst kl. 14.00.
Dagskrá aðalfundar:
Setning
Skýrsla stjórnar
Ársreikningur
Samþykktir félagsins
Önnur mál


Strax að loknum aðalfundi verður sólarkaffi félagsins haldið og að sjálfsögðu hvetjum við gesti til að koma með bakkelsi á borðið og eiga góða stund í ekta sunnudagskaffi með öðrum Norðfirðingum.
Aðgangeyrir er kr 1000 en ókeypis fyrir þá sem koma með meðlæti. 
30.05.2011
Sögur úr sveitinni
Einar Sigfússon (myndin fengin af facebókarsíđu Einars)Út er komin bókin Á skákborđi alheimsins, sögur Einars Sigfússonar bónda ađ
Efri-Skálateigi 2 í Norđfirđi.

Bókin er ađeins gefin út í 50 eintökum og er fölfölduđ gormabundin, en fleiri eintök verđa gerđ ef ástćđa verđur til. Fyrst og fremst er ţetta fjölskyldu- og ćttarsaga en fjölmargir Norđfirđingar koma viđ sögu. Bókin er međ mörgum myndum og kemmir ţar ýmisa grasa. Einar er sem kunnugt er góđur hagyrđingur og í ţessari viku kemur út fyrsta ljóđabókin hans en áćtlađ er ađ ţćr verđi alls fimm talsins. Lćt hér fylgja međ eina stöku ú bókinni Á skákborđi alheimsins, en Einar á létt međ ađ gera grín af sjálfu sér:

Sćkir ađ mér sinadráttur
sá er talinn betri en enginn.
Er viđ hćgđir harla sáttur,
herđi ég á mér buxnastrenginn.