stjorn@nordfirdingafelagid.is     822-1709
   
Leturstćrđ
Laugardagskaffi
Fyrsta laugardag í mánuði hittumst við í Kaffitári í Kringlunni kl. 09:30 og fáum okkur morgunkaffi og spjöllum um allt milli himins og jarðar.   Þessir viðburðir eru í umsjá Jóns Karlssonar og Hákons Aðalsteinssonar.
18.08.2011
Stefán Ţorleifsson 95 ára
Stefán Ţorleifsson hélt hátíđarrćđur á Menningarkvöldi Norđfirđingafélgsins áriđ 2009.Heiđursmađurinn og Norđfirđingurinn Stefán Ţorleifsson er 95 ára í dag, 18. ágúst 2011. Ţađ er óţarfi ađ kynna Stefán fyrir Norđfirđingum. Hann stundar bćđi skíđi, golf og sund og er virkur á margvíslegan hátt í samfélaginu eystra eins og hann hefur raunar veriđ alla ćvi.

Norđfirđingafélagiđ stendur í ţakkarskuld viđ Stefán. Hann er auđvitađ góđ fyrirmynd allra en hann hefur einnig sýnt Norđfirđingafélaginu vinsemd á margvíslegan hátt. Á árdögum félagsins var hann og Guđrún kona hans heiđursgestir á árshátíđ félagsins og áriđ 2009 heiđrađi hann okkur enn og aftur međ ađ halda hátíđarrćđu á Menningarkvöldi Norđfirđingafélagsins. Kvöldiđ var helgađ 80 ára afmćli Neskaupstađar, sem fékk kaupstađarréttindi áriđ 1929. Stefán hélt afbragđs góđa og frćđandi rćđu um Norđfjörđ fyrr og nú. Myndin sem hér fylgir er frá ţeim viđburđi.

Á ţessum tímamótum sendir Norđfirđingafélagiđ Stefáni bestu afmćliskveđjur heim í fjörđinn fagra.