stjorn@nordfirdingafelagid.is     822-1709
   
Leturstćrđ
Ađalfundur og sólarkaffi
Aðalfundur félagsins verður haldinn sunnudaginn 24. janúar í Fella- og Hólakirkju og hefst kl. 14.00.
Dagskrá aðalfundar:
Setning
Skýrsla stjórnar
Ársreikningur
Samþykktir félagsins
Önnur mál


Strax að loknum aðalfundi verður sólarkaffi félagsins haldið og að sjálfsögðu hvetjum við gesti til að koma með bakkelsi á borðið og eiga góða stund í ekta sunnudagskaffi með öðrum Norðfirðingum.
Aðgangeyrir er kr 1000 en ókeypis fyrir þá sem koma með meðlæti. 
19.09.2011
Félagiđ ađ vakna eftir sumardvala
Laugardagskaffi í kringlunni 3. september.

Nú þegar sumrinu er lokið fer sá tími í hönd að starfsemi félagsins glæðist til mikilla muna.

Þó starfsemin hafi verið í lægð í sumar þá féll laugardagskaffi í Kringlunni aldrei niður og oft var góð mæting og margt skrafað. Meðfylgjandi mynd er frá kaffinu þann 3. september.  Næsta laugardagskaffi verður þann 2. október kl. 09:30 og stendur meðan einhver situr.