stjorn@nordfirdingafelagid.is     822-1709
   
Leturstćrđ
Ađalfundur og sólarkaffi
Aðalfundur félagsins verður haldinn sunnudaginn 24. janúar í Fella- og Hólakirkju og hefst kl. 14.00.
Dagskrá aðalfundar:
Setning
Skýrsla stjórnar
Ársreikningur
Samþykktir félagsins
Önnur mál


Strax að loknum aðalfundi verður sólarkaffi félagsins haldið og að sjálfsögðu hvetjum við gesti til að koma með bakkelsi á borðið og eiga góða stund í ekta sunnudagskaffi með öðrum Norðfirðingum.
Aðgangeyrir er kr 1000 en ókeypis fyrir þá sem koma með meðlæti. 
18.11.2011
Ţiđ eruđ frábćr
Gísli Gíslason og Sigurđur Ţorbergsson, kynnar kvöldis

Kæru félagar í Norðfirðingafélaginu.  Stjórn félagsins þakkar frábærar viðtökur og mætingu á menningarkvöld félagsins í gærkvöldi.  Það er mikil ánægja fyrir þá sem komu að því að setja saman dagskránna og flytja hana hversu vel var mætt, en okkur taldist til að það hafi nær 200 manns mætt.

Meðfylgjandi eru myndir sem fylgdu kynningu þeirra Gísla Gíslasonar og Sigurðar Þorbergssonar, og hér má einnig nálgast nokkrar myndir sem teknar voru í gærkvöldi.  Fyrirgefð hversu dökkar sumar myndirnar eru.

Kv.

Stjórnin