stjorn@nordfirdingafelagid.is     822-1709
   
Leturstćrđ
Ađalfundur og sólarkaffi
Aðalfundur félagsins verður haldinn sunnudaginn 24. janúar í Fella- og Hólakirkju og hefst kl. 14.00.
Dagskrá aðalfundar:
Setning
Skýrsla stjórnar
Ársreikningur
Samþykktir félagsins
Önnur mál


Strax að loknum aðalfundi verður sólarkaffi félagsins haldið og að sjálfsögðu hvetjum við gesti til að koma með bakkelsi á borðið og eiga góða stund í ekta sunnudagskaffi með öðrum Norðfirðingum.
Aðgangeyrir er kr 1000 en ókeypis fyrir þá sem koma með meðlæti. 
08.12.2011
Dagataliđ hefur veriđ sent til félagsmanna
Forsíđa dagatals Norđfirđingafélagsins 2012

Dagatal félagsins fyrir árið 2012 hefur verið sent út til félgasmanna ásamt kröfu í heimabanka.  Einnig er hægt að nálgast dagatalið í glugganum hér til hægri.+

Hægt er að nálgast aukaeintök með því að senda póst á einhvern stjórnarmeðlima.

Kv.

Stjórnin