stjorn@nordfirdingafelagid.is     822-1709
   
Leturstćrđ
Félagiđ er líka međ facebókarsíđu - Norđfirđingafélagiđ í Reykjavík

Fréttir

 01.02.2011
Norđfirskir andfćtlingar
Á aðalfundi 30. janúar sl. fjallaði fráfarandi formaður, Gísli Gíslason um  Norðfirðinga í Ástralíu og á Nýja sjálandi.   Meðfylgjandi eru myndir sem fylgdu erindi Gísla. Við fengum líka sendar myndir sem Smári Björginvsson tók í heimsókn sinni til "Víkinganna" og ...
Gísli Gíslason fráfarandi formađur setur samkomuna.01.02.2011
Myndir frá ađalfundi og sólarkaffi
Myndir frá aðalfundi má nálgast hér.
 25.01.2011
Ađalfundur og sólarkaffi
Nú styttist í aðalfund og sólarkaffi félagsins, sem haldið verður í safnaðarheimili Fella- og Hólakirkju sunnudaginn 30. janúar kl. 14. Dagskrá aðalfundar er hefðbundin, þ. e. setning, skýrsla stjórnar, ársreikningar og önnur mál. Nánar um dagsrkánna má sjá í nyjasta fréttabréfi félagsins. ...
Sr. Svavar Stefánsson og Kristján Tryggvi Högnason.21.12.2010
Hátíđleg stund í Fella og Hólakirkju
Það er orðinn árlegur viðburður að Norðfirðingafélagið í samstarfi við séra Svavar Stefánsson prest í Fella- og Hólakirkju standi fyrir minningarathöfn um snjóflóðin sem urðu í Neskaupstað þann 20. desember 1974. Sr. Svavar flutti minningarorð um þá ...
Jón Karlsson, annar umsjónamanna međ laugardagskaffinu í kringlunni, ásamt eginkonu sinni, Eileen E. Karlsson 11.12.2010
Myndir frá laugardagskaffi
Eins og allir ættu að vita stendur félagið fyrir samveru í Kaffitári í kringlunni fyrsta laugardag hvers mánaðar.   Jón Karlsson og Hákon Aðalsteinsson eru umsjónarmenn með samkomunni.   Meðfylgjandi myndir eru frá laugardeginum 4. des. sl.
 26.11.2010
"Vantar SEX í dagataliđ!"
Þau leiðu mistök urðu við gerð DAGATALSINS 2011 að það misprentaðist aftan á dagatalið bankanúmer félagsmanna og vantar 6 aftan í bankanúmerið. Rétt númer er 1106-05-401956, en á dagatalinu vantar töluna 6. Vakin er athygli á því að send er valkvæð ...
 24.11.2010
Á síldveiđum 1967
Mynd Ingvars Níelssonar frá síldveiðum 1967 var sýnd á menningarkvöldinu.   Hér má nálgast myndina. Það getur tekið langan tíma að ná myndinni, sérstaklega þar sem nettenging er hæg.  
Dagskráin fór fram í Fella- og Hólakirkju24.11.2010
Myndir frá Menningarkvöldi
Myndir frá Menningarkvöldinu eru komnar á vefinn og má nálgast hér. Kvöldið var mjög skemmtilegt, en það var helgað tónskáldinu Inga T. Lárussyni.   Margir lögðu hönd á plóginn til að gera kvöldið skemmtilegt og vill stjórn Norðfirðingafélagsins þakka þeim öllum ...
 14.11.2010
Menningarkvöld 18. nóvember kl. 20
Nú eru væntanlega flestir búnir að taka frá fimmtudagskvöldið til að hitta skemmtilegt fólk og hlíða á áhugavert efni frá norðfirðingum nær og fjær.   Félagsmenn fá senda dagskrá menningarkvöldsins heimsenda.   Dagskráin verður að vanda vegleg, kvikmyndasýning, tólistaratriði ...
 29.10.2010
Myndir frá Tónlistarkvöldi
 Tónlistarkvöld félagsins var haldið á Spot föstudaginn 8. okt. 2010.   Hljómsveitin Mono með Norðfirðingana Bjarna Frey Ágústsson og Hlyn Benediktsson héldu uppi fjörinu.   Árgangur 1959 hafði hitting þetta kvöld.   Kannski er það góð hugmynd að á næstu ...
 27.10.2010
Tilbođ til félaga - Bókaútgáfan Hólar
Ágæti meðlimur Norðfirðingafélagsins.   Okkur hjá Bókaútgáfunni Hólum er ánægja að kynna sérstakt kynningartilboð til ykkar á tveimur nýútkomnum bókum og  sannkölluð kostakaup á eldri Norðfjarðar bókum. Innifalið í verði bókanna heimsendingargjald. Nánar um tilboðin hér. Sjá ...
Kvennaliđ meistaraflokks Ţróttar í Blaki25.10.2010
Blak er ţjóđaríţrótt Norđfirđinga
Kvennalið þróttar í Neskaupstað hefur á síðustu árum verið í toppbaráttunni í  Blakinu eins og þjóðin veit.   Næstkomandi föstudag og laugardag koma þær til Reykjavíkur og keppa við Þrótt Reykjavík og Ýmir. Þróttur R - Þróttur N 29. okt kl. ...
Ný bók - gamansögur af Norđfirđingum og nćrsveitungum.20.10.2010
Gamansögur af Norđfirđingum
Bókaúgáfan Hólar gaf nýlega út bókina Galar hann enn! Gamansögur af Norðfirðingum og nærsveitungum.   Það er Elma Guðmundsdóttir sem tekið hefur efnið saman og er þetta hvort tveggja í senn; fyrsta skiptið sem austfirskar gamansögur koma út í bók og ...
 07.10.2010
Tónlistarkvöld - föstudaginn 8. október
Tónlistarkvöld Mono og Norðfirðingafélagsins.  Hljómsveitin MONO heldur upp á 2. ára starfsafmælið sitt með hörku balli áflottasta skemmtistað landsins, SPOT, Kópavogi föstudaginn 8. október. "Þetta er búinn að vera viðburðarríkur tími og við höfum brallaðótrúlegustu hluti en við erum rétt að byrja. . . "Þú getur náð ...
Mynd frá menningargöngu félagsins 2009.22.09.2010
Gönguferđ um miđbć Reykjavíkur
Minnum á að þann 25. september verður gönguferð um gamla miðbæinn frá Hljómskálanum kl. 10. 30. Leiðsögumaður verður Norðfirðingurinn Ragna Ólafsdóttir. Nánari upplýsingar gefur Birna Sævarsdóttir. Hin árlega haustganga Norðfirðingafélagins verður á morgun laugardaginn 25. september kl. 10. 30. Leiðsögumaður er Ragna Ólafsdóttir frá Norðfirði. ...
 12.09.2010
Nokkrar myndir frá fyrri tíđ
Við fengum nokkrar gamlar myndir sendar að austan, úr fórum Þórðar Þórðarsonar. Þær má skoða hér.
Kápa bókar Stefaníu30.08.2010
Norđfirđingur gefur út ljóđabók í Ástralíu
Á hinum helming heimsins höfum við Norðfirðingar okkar fulltrúa eins og annars staðar, en þar býr m. a.   Stefanía Guðbjörg Gísladóttir sem ættuð er frá bænum Seldal. Hún hefur nýlega gefið út ljóðabók , sem er þýðing á ljóðabókinni  ,,Án Spora" sem ...
Norđfirđingarnir Hulda Jóns  og Guđmundur Sólheim á Eurovision24.08.2010
Myndir af Norđfirđingum í Noregi
Félagið fékk nokkrar myndir af Norðfirðingum í Noregi sendar og við skelltum þeim á vefinn svo þið getið fylgst með útrás nokkurra Norðfirðinga.   Ef þið sem búsett eru erlendis sjáið þetta þá endilega sendið okkur myndir og leyfið okkur að ...
Stjórnarmenn í Norđfirđingafélaginu, frá vinstri:  Birgir D. Sveinsson, Jón Karlsson, Gísli Gíslason og Hólmfríđur Guđjónsdóttir.16.08.2010
Fleiri myndir frá vígslu útsýnisskífunnar
Hér má nálgast fleiri myndir frá vígslu útssýnisskífunnar sem félagið gaf Fjarðabyggð til minningar um Herbert Jónsson.
Ljósm: Gunnar Ţorsteinsson03.08.2010
Vígsla útsýnisskifu
Vígsla útsýnisskífunnar sem gefin er til minningar um Herbert Alfreð Jónsson fór fram þann 30. júlí 2010 kl. 15. 00.   Gísli Gíslason formaður flutti stutt erindi um starfsemi Norðfirðingafélagsins, Hólmfríður Guðlaug Guðjónsdóttir gerði grein fyrir undibúningi og framkvæmd verkefnisins og þakkaði öllum ...