stjorn@nordfirdingafelagid.is     822-1709
   
Leturstćrđ
Félagiđ er líka međ facebókarsíđu - Norđfirđingafélagiđ í Reykjavík
30.08.2010
Norđfirđingur gefur út ljóđabók í Ástralíu
Kápa bókar Stefaníu

Á hinum helming heimsins höfum við Norðfirðingar okkar fulltrúa eins og annars staðar, en þar býr m.a.  Stefanía Guðbjörg Gísladóttir sem ættuð er frá bænum Seldal.

Hún hefur nýlega gefið út ljóðabók , sem er þýðing á ljóðabókinni  ,,Án Spora" sem var útgefin af bókaútgáfunni Sölku árið 2007. Enska þýðingin heitir Without Trace.

Þeir sem áhuga hafa á bókinni geta nálgast upplýsingar hér:

Einnig má fá upplýsingar  og panta hana á facebook síðu sem nálgast má með því að skoða hér.