stjorn@nordfirdingafelagid.is     822-1709
   
Leturstćrđ
Ađalfundur og sólarkaffi
Aðalfundur félagsins verður haldinn sunnudaginn 24. janúar í Fella- og Hólakirkju og hefst kl. 14.00.
Dagskrá aðalfundar:
Setning
Skýrsla stjórnar
Ársreikningur
Samþykktir félagsins
Önnur mál


Strax að loknum aðalfundi verður sólarkaffi félagsins haldið og að sjálfsögðu hvetjum við gesti til að koma með bakkelsi á borðið og eiga góða stund í ekta sunnudagskaffi með öðrum Norðfirðingum.
Aðgangeyrir er kr 1000 en ókeypis fyrir þá sem koma með meðlæti. 
11.12.2010
Myndir frá laugardagskaffi
Jón Karlsson, annar umsjónamanna međ laugardagskaffinu í kringlunni, ásamt eginkonu sinni, Eileen E. Karlsson Eins og allir ættu að vita stendur félagið fyrir samveru í Kaffitári í kringlunni fyrsta laugardag hvers mánaðar.  Jón Karlsson og Hákon Aðalsteinsson eru umsjónarmenn með samkomunni.  Meðfylgjandi myndir eru frá laugardeginum 4. des. sl.