stjorn@nordfirdingafelagid.is     822-1709
   
Leturstćrđ
Ađalfundur og sólarkaffi
Aðalfundur félagsins verður haldinn sunnudaginn 24. janúar í Fella- og Hólakirkju og hefst kl. 14.00.
Dagskrá aðalfundar:
Setning
Skýrsla stjórnar
Ársreikningur
Samþykktir félagsins
Önnur mál


Strax að loknum aðalfundi verður sólarkaffi félagsins haldið og að sjálfsögðu hvetjum við gesti til að koma með bakkelsi á borðið og eiga góða stund í ekta sunnudagskaffi með öðrum Norðfirðingum.
Aðgangeyrir er kr 1000 en ókeypis fyrir þá sem koma með meðlæti. 
01.02.2011
Norđfirskir andfćtlingar

Á aðalfundi 30. janúar sl. fjallaði fráfarandi formaður, Gísli Gíslason um  Norðfirðinga í Ástralíu og á Nýja sjálandi.  Meðfylgjandi eru myndir sem fylgdu erindi Gísla.

Við fengum líka sendar myndir sem Smári Björginvsson tók í heimsókn sinni til "Víkinganna" og þær má skoða hér.