stjorn@nordfirdingafelagid.is     822-1709
   
Leturstćrđ
Félagiđ er líka međ facebókarsíđu - Norđfirđingafélagiđ í Reykjavík

Fréttir

Fjörđurinn fagri23.07.2010
Neistaflug í Neskaupstađ
Neistaflug Í Neskaupstađ er haldiđ núna í 18. skipti og er dagskráin ađ venju glćsileg. Norđfirđingafélagiđ vekur athygli á ţví föstudaginn 30. júlí kl. 15. 00 mun félagiđ afhenda Fjarđabyggđ hringsjá til minningar um Herbert Jónsson. Dagskrá Neistaflugs er annars eftirfarandi. Fimmtudagur 19:00-22:00 ...
11.07.2010
Eistnaflug í Neskaupstađ
Nú um helgina var haldin hátíđin Eistnaflug í Neskaupstađ. Eistnaflug er tónlistarhátíđ sem haldin er í Egilsbúđ í Neskaupstađ ađra helgina í júlí ár hvert. Rokk í ţyngri kantinum er í hávegum haft á hátíđinni en nćr ...
Sjóhúsin á myndinni eru sjóhús Hjartar Arnfinnssonar og Sćvars Jónssonar Morits. Ţeir standa nokkru austar en “Kelaskúrarnir” stóđu. Ljósm. Elma Guđmundsdóttir01.07.2010
Kelahćđin
Allir Norðfirðingar þekkja Kelahæðina og þeir elstu muna eftir Kelaskúrunum. Aðrir skúrar standa nú þar og tengjast ekkert þessari frásögn.    Í byrjun 20. aldarinnar þótti vænlegt að stunda útróðra frá Norðfirði, stutt var á fengsæl fiskimið. Bryggjur og bryggjustúfar ...
Húsnćđi klúbbsins (Mynd: Elma Guđmundsdóttir)28.06.2010
Kajakklúbburinn Kaj
Norðfirskir kajakræðarar hafa komið sér upp frábærri aðstöðu í fjörunni neðan við Norðfjarðarkirkju, gengur fjaran nú almennt undir nafninu Kirkjufjaran. Gamli Krakaskúrinn sem stóð á eyrinni neðan við slippinn hefur aldeilis fengið andlitslyftingu og sómir sér vel neðan við kirkjuna. Starfsemi ...
Forsíđa sjómannadagsblađs Austurlands 201024.06.2010
Sjómannadagsblađ Austurlands
Fyrir þá sem ekki hafa enn séð Sjómannadagsblað Austurlands 2010 þá er einnig hægt að nálgast blaðið hjá Kristínu Kristinsdóttir.   Síminn hjá henni er 6920654. Sjómannadagsblað Austurlands er komið út og er það 16. árgangur blaðsins sem líkt og undanfarin ...
 23.06.2010
Nokkrar skemmtilegar myndir frá Lárusi Sveinssyni
Fengum sendar nokkrar gamlar myndir úr myndasafni Lárusar Sveinssonar.   Þær má skoða hér. Endilega sendið okkur gamlar myndir á steini@hafro. is.  
 06.06.2010
Ţar sem Nobbarar koma saman - ţar er gaman. Myndir frá Sjómannadagskaffi
Það er alltaf jafn aðsókn í sjómannadagskaffi félagsins.   Í dag taldist okkur til að yfir 100 manns hafi mætt í kaffisamsætð á þessum hátíðisdegi sem Sjómanndagurinn er í hugum okkar Norðfirðinga.   Að sjálfsögðu mætti vefstjóri með myndavél ...
 03.06.2010
Muniđ sjómannadagskaffiđ
Sjómannadagskaffi félagsins verður haldið á Kaffi Reykjavík á sjómannadaginn, 6. júní n. k. kl. 15:00-17:00.  Bætum öll í þessa stórkostlegu hnallþóruveislu og höldum daginn hátíðlegann.
Hér er stór hluti ţeirra 50 Norđfirđinga sem mćttu í vorferđ fégasins. Föngulegur hópur!16.05.2010
Vel heppnuđ vorferđ í Viđey
Laugardaginn 16. maí var farið í vorferð félagsins.   Að þessu sinni var hin sögufræga eyja Viðey fyrir valinu.   Þáttaka var góð, en um 50 manns mættu að þessu sinni.   Eftir að komið var út í Eyju fyrir hádegi fékk hópurinn ...
Frá vinstri til hćgri: Óli (kallađur Bobbingur - hann fórst međ Júlí), óţekktur, óţekktur (situr fremst á mynd), Guđmundur Ingi Guđmundsson, Jónas Árnason, Sigdór Sigurđsson.12.05.2010
Áfram er leitađ ađ nöfnum manna á myndinni.
Við þökkum fyrir ábendingar um nöfn á myndinni sem fylgir þessari frétt og við báðum um í síðustu viku.   Elma vinkona okkar og fréttaritari vefsíðunnar fór með myndina í Sigfúsarhúsið fyrr í dag.   Sagði hún skiptar skoðanir hafa verið um ...
 11.05.2010
Viđeyjarganga
Minnum á að næstkomandi laugardag, 15. mai n. k. stendur félagið fyrir skemmtilegri göngu í Viðey.   Mæting við ferjuna úti í Viðey kl. 11. 00 en brottför er kl. 11. 15 og tilbaka kl. 14. 00. Leiðsögn verður um eyjuna. Mætum öll ...
11.05.2010
Glanstímaritiđ Norđfirđingur kominn út
Annað tölublað fréttabréfs Norðfirðingafélagsins árið 2010 er komið út.   Er þetta 36. árgangur og geri önnur útgáfufélög glanstímarita betur!!  Fréttabréfið má nálgast hér.
Myndin er tekin á Gođanesinu. 06.05.2010
Ţekkiđ ţiđ mennina á myndinni
Hé er mynd sem við fengum senda og teknar voru á Goðanesinu.   Það vantar nöfn og ártal, en ábendingar eru vel þegnar um það hverjir mennirnir eru.   Einnig væri gaman að fá sendar fleiri svona myndir (á steini@hafro. is) til að ...
 04.05.2010
Myndlist austfirskra kvenna
Hópur austfirskra kvenna sem allar eru búsettar á Norðfirði munu sýna myndir og málverk í kaffihúsinu Gónhól á Eyrarbakka frá 4. - 30. júní 2010. Allar eru konurnar starfandi við önnur störf en áhugi þeirra á myndlist til margra ára hefur sameinað ...
Mynd: Elma Guđmundsdóttir20.04.2010
Sparidagar eldri borgara í Hveragerđi
Elma Guðmundsóttir hefur verið dugleg við að senda vefstjóra ábendingigar og fréttir af Norðfirðingum frá því að við settum vefinn á fót.   Hér er nýjasta fréttaskeytið frá Elmu. Á fjórða tug Norðfirðinga eru núna á Hótel Örk í Hveragerði, á svokölluðum ...
Áfram Ţróttur ( www.123.is/throtturnesblak).08.04.2010
Úrslitaleikur í Blaki
Næstkomandi laugardag, 10. apríl fer fram úrslitaleikur um  Íslandsmeistaratitilinn í blaki kvenna, en þar keppa Handknattleiksfélag Kópavogs (betur þekkt sem HK) og Þróttur Neskaupstað.   Leikurinn fer fram i íþróttahúsi HK í Digranesi (Kópavogi). Við hvetjum alla til að mæta og ...
Stefán Ţorleifsson í fallegu veđri um páskana08.04.2010
Flottur á skíđum
Stefán Þorleifsson, 94 ára snillingur sem allir Norðfirðingar þekkja vel, lætur sér ekki muna um að bregða sér á skíði þrátt fyrir aldurinn.   Við máttum til með að smella þessari mynd af honum sem Vilborg dóttir hans tók um páskana ...
ORG ćttfrćđiţjónusta Skeljanesi28.02.2010
Gamlar ljósmyndir frá Norđfirđi
Guđmundur Sveinsson frá Mynda og skjalasafni Norđfjarđar hefur veriđ um helgina í Hólabrekkuskóla í Reykjavík og sýnt gamlar ljósmyndir. Tilgangurinn er ađ fá Norđfirđinga búsetta á höfuđborgarsvćđin til ađ skođa myndirnar og reyna ađ nafngreina sem flesta einstaklinga á ...
Gunnsteinn Ármann Snćvarr26.02.2010
Norđfirđingurinn Ármann Snćvarr látinn.
Í dag er til moldar borinn Gunnsteinn Ármann Snćvarr. Ármann sem var fćddur og uppalinn á Norđfirđi, var frćđimađur, prófessor, rektor viđ Háskóla Íslands og hćstarréttardómari. Hann lagđi drjúgan skerf til sinnar samtíđar á margvíslegan hátt. Viđ öll ...
Fjörđurinn fagri23.02.2010
Gamlar ljósmyndir frá Norđfirđi
Guđmundur Sveinsson forstöđumađur Mynda og skjalasafnsins í Neskaupstađ verđur í Hólabrekkuskóla: Föstudag frá kl. 15 til 19. Laugardag frá kl. 14 til 19. Sunnudag frá kl. 14 til 19. Guđmundur Sveinsonn hefur međ sér mikin fjölda af gömlum ljósmyndum frá Norđfirđi. Hann ...