stjorn@nordfirdingafelagid.is     822-1709
   
Leturstćrđ
Félagiđ er líka međ facebókarsíđu - Norđfirđingafélagiđ í Reykjavík

Fréttir

22.02.2010
Vantar sannar skemmtisögur af Norđfirđingum
Eitt af fjölmörgum áhugamálum mínum er ađ safna sönnum skemmtisögum af Norđfirđingum og gefa ţćr út á bók takist vel til. Ţví leita ég nú til ykkar góđir félagar um ađstođ. Ţiđ getiđ sent mér línu eđa hringt og ég ...
Mikil gleđi var á rokkveislunni í fyrra.17.02.2010
Rokkveisla á laugardaginn (19. febrúar)
Nú er komið að því!!! Blús rokk go jazz klúbburinn á nesi, ætlar að sýna Hiðárlaga show þann 19 febrúar á Broadway. Að þessu sinni nefnist sýningin:manstu hvar þú varst, en þar er farið yfir showin síðustu 20 ár . En ...
Ţórun Lárusdóttir frćnka Svavars söng nokkur lög hans.31.01.2010
Svavar Lárusson
Á sólarkaffi félagsins fjallaði Birgir D. Sveinsson um vin sinn Svavar Lárusson, störf og lagasmíðar.   Jafnframt voru flutt nokkur lög eftir Svavar og vonandi náum við að koma þeim hér inn á vefinn á næstunni. Félagið þakkar Birgi og Hjlómsveitinni ...
Atriđi undirbúiđ fyrir ađalfund og sólarkaffi.31.01.2010
Góđ mćting á Sólarkaffi
Aðalfundur og sólarkaffi félagsins var haldið sunnudaginn 31. janúar og var mæting afburða góð, en taldist okkur til að rúmlega 120 manns hafi mætt.   Ekki slæmt í ljósi þess að á sama tíma var leikur Íslands og Póllands í um ...
Frá sólarkaffi og ađalfundi 2009.24.01.2010
Ađalfundur og sólarkaffi 31, janúar
Nú styttist í aðalfund og sólarkaffi félagsins, sem haldið verður í safnaðarheimili Fella- og Hólakirkju sunnudaginn 31. janúar kl. 14. Dagskrá aðalfundar er hefðbundin, þ. e. setning, skýrsla stjórnar, ársreikningar og önnur mál. Á sólarkaffinu verður að vanda boðið til veislu.   Þar verður ...
Séra Svavar ásamt gestum gestum minningarstundarinnar. 27.12.2009
Myndir frá minningarstund 20. desember 2009
Það er orðinn árlegur viðburður að Norðfirðingafélagið í samstarfi við séra Svavar Stefánsson prest í Fella- og Hólakirkju standi fyrir minningarathöfn um snjóflóðin sem urðu í Neskaupstað þann 20. desember 1974. Dóttir Svavars ástamt tveimur vinkonum sáu um tónlistarflutning og ...
Norđfjarđarkirkja (Ljósm: Ásmundur Jónsson).24.12.2009
Jólakveđja til Norđfirđinga
Norðfirðingafélagið sendir Norðfirðingum um heim allann bestu kveðjur um gleðilega jólahátið og farsældar á komandi ári.   Jafnframt þakkar félagið öllum velunnurm félagsins framlag þeirra til viðburða félagsins á árinu sem er að líða.   Sérstakar þakkir til þeirra fjölmörgu sem komu ...
24.12.2009
Rukkun vegna dagatals 2010
Við útsendingu dagatals félagsins 2010 urðu þau mistök að það gleymdist að senda greiðsluseðil með.   Því hafa greiðsluseðlar verið sendir í heimabanka til félagsmanna. Þeir félagsmenn sem  þegar hafa greitt dagatalið eru beðnir velvirðingar á úsendingunni og þeir beðnir að eyða ...
María Bjarnadóttir17.12.2009
María Bjarnadóttir
Á menningarkvöldi félagsins í nóvember fjallaði Hákon Aðalsteinsson um ævi og skáldskap ömmu sinnar, Maríu Bjarnadóttur og Hólfmfríður Guðjónsdóttir flutti ljóð eftir Maríu. Nánar um Maríu og myndir 
 06.12.2009
Myndir frá Laugardagskaffi í Kringlunni
Eins og félagsmenn þekkja orðið vel hittast Norðfirðingar í kringlunni fyrsta laugardag í hverjum mánuði.   Hefur þessi viðburður verið vel sóttur um árabil, en Jón Karlsson og Hákon Aðalsteinsson hafa haft veg og vanda að þessum viðburði í mörg ár. Í ...
Óskar Björnsson04.12.2009
Óskar Björnsson
Á menningarkvöldi félagsins í nóvember fjallaði Pétur Óskarsson um ævi og störf föður síns, Óskars Björnssonar, sem legst af var húsvörður við barnaskólann.   Færri vissu að Óskar var hagyrðingur og samdi ýmis ljóð í gegnum tíðina.   Eftir að Pétur hafði ...
Kápa bókarinnar ásamt mynd af Inga T og útgefenda bókarinnar Daníel Arasyni30.11.2009
Gleđinnar strengir - nótnabók međ lögum Inga T.
Nýútkomin er bókin Gleðinnar strengir, en það er nótnabók með lögum Inga T. Lárussonar í útsetningum fyrir einsöng og píanó. Útgefandi bókarinnar er Daníel Arason. Ingi Tómas Lárusson fæddist á Seyðisfirði 26. ágúst árið 1892. Hann fór snemma að hafa ...
Tryggvi Vilmundarsson26.11.2009
Tryggvi Vilmundarson
Afkomendur Tryggva Vilmundarsonar höfðu tekið saman efni um æfi hans og kveðskap fyrir menningarkvöld félagsins. Inn í upplestur á æfi Tryggva var blandað lausavísum og ýmsum kveðskap auk þess sem Tryggvi Vilmundarson yngri söng tvo bragi eftir afa sinn og ...
Fjölmargir mćttu á hátíđina 19. nóvember23.11.2009
Myndir af gestum menningarkvölds
Hér eru nokkrar myndir sem teknar voru af gestum sem mættu - greinilegt að þar sem Norðfirðingar koma saman - þar er gaman. Brot úr opnunarávarpi formans og  fleiri myndir má nálgast hér.
Fjórir fyrrverandi bćjarstjórar Neskaupstađar. Frá vinstri: Guđmundur Bjarnason, Ásgeir Magnússon, Logi Kristjánsson og Ragnar Pétursson.  Međ ţeim á myndinni er Gísli Gíslason, formađur Norđfirđingafélgasins.23.11.2009
Fjórir fyrrverandi bćjarstjórar saman komnir.
Á menningarkvöld félagsins var boðið öllum fyrrverandi bæjarstjórum Neskaupstaðar.   Ragnar Pétursson frá Kvíabóli var bæjarstjóri í Neskaupstað frá 1943 til 1946.   Ragnar hefur lengst af búið í Hafnarfirði, þar sem hann nu býr i íbúð að Hrafnistu.   Ragnar tók við ...
Stefán heldur hátíđarrćđu kvöldsins20.11.2009
Menningarkvöld 2009 - Stefán ţorleifsson.
Stefán Þorleifsson þekkir hvert mannsbarn sem búið hefur í Neskaupstað. Stefán flutti hátíðarræðu menningarkvöldsins og kom víða við í sinni frásögn.   Stefán þekkir sögu Neskaupstaðar betur en flestir aðrir, enda hefur hann vaxið og dafnað með byggðalaginu í meira en ...
Svavar Benediktsson tónskált og klćđskeri - mynd tekin 193120.11.2009
Svavar Benetiktsson.
Menningarkvöld félagsins var haldið í Fella- og Hólakirkju í gærkvöldi (19. nóvember).   Dagskráin var fjölbreytt að vanda og mættu um 250 manns til að hlíða á erindi, myndasýningar, tónlist og fl. Stjórn félagsins þakkar öllum þeim sem fram komu og ...
 16.11.2009
Styttist í Menningarkvöld - afmćlisfagnađ
Nú eru væntanlega flestir búnir að taka frá fimmtudagskvöldið til að hitta skemmtilegt fólk og hlíða á áhugavert efni frá norðfirðingum nær og fjær.   Félagsmenn hafa fengið senda dagskrá menningarkvöldsins heimsenda, en fyrir ykkur hin þá má nálgast dagsrkánna hér.
Norđfjörđur um ţađ leiti sem hann fékk kaupstađaréttindi.08.11.2009
80 ára afmćli Neskaupstađar
Neskaupstaður fékk kaupstaðaréttindi árið 1929 og fagnar því 80 ára afmæli um þessar mundir.   Í tilefni af því efnir Norðfirðingafélagið til afmælisfagnaðar  í Fella- og Hólakirkju þann 19. nóvember kl. 20. 00. Heiðursgestir  verða fyrrverandi bæjarstjórar Neskaupstaðar, þeir Ragnar Pétursson,  Logi Kristjánsson, Ásgeir ...
Fjörđur Hafnarfirđi07.10.2009
Breyting á stađsetningu Tónlistarkvölds
Breyting hefur orðið á auglýstri staðsetningu á tónlistarkvöldi Norðfirðingafélagsins næstkomandi laugardag. Í stað Krignlukráarinnar verður samkoman haldin á cafe Aroma í Hafnarfirði. Þar mun hljómsveitin Mono er að halda upp á eins árs afmæli sitt en hljómsveitin er m. a. skipuð Norðfirðingunum ...