stjorn@nordfirdingafelagid.is     822-1709
   
Leturstćrđ
Ađalfundur og sólarkaffi
Aðalfundur félagsins verður haldinn sunnudaginn 24. janúar í Fella- og Hólakirkju og hefst kl. 14.00.
Dagskrá aðalfundar:
Setning
Skýrsla stjórnar
Ársreikningur
Samþykktir félagsins
Önnur mál


Strax að loknum aðalfundi verður sólarkaffi félagsins haldið og að sjálfsögðu hvetjum við gesti til að koma með bakkelsi á borðið og eiga góða stund í ekta sunnudagskaffi með öðrum Norðfirðingum.
Aðgangeyrir er kr 1000 en ókeypis fyrir þá sem koma með meðlæti. 

Fréttir

03.10.2009
Vantar ţig ađ komast í sveitina?
Starfsmannafélag Fjarðabyggðar (STAF) býður félagsmönnum Norðfirðingafélagsins í Reykjavík að leigja sumarbústað. STAF  keypti sé bústað  í Munaðarnesi nú í vetur  og þar sem það er nú alveg hinumegin á landinu fyrir félagsmenn munu þeir ekki nota hann mikið yfir veturinn. Því ...
Elzbieta Arsso-Cwalinska - sópran25.09.2009
Tónleikar í Norrćna húsinu í Reykjavík 1. október.
Í tilefni Al. þjóða tónlistardagsins hafa Austfirðingar sett upp dagskrá sem flutt verður víða um austfirði á næstu dögum.   Jafnframt mun, hópurinn halda tónleika í Norrænahúsinu þann 1. október kl. 20:00. Einn af flytjendunum þar er  Elzbieta Arsso-Cwalinska - sópransöngkona, en hún ...
Í ţessu húsi bjó amman í Grjótaţorđinu, sem hlúđi ađ mörgu útigangsunglingum23.09.2009
Myndir frá miđbćjargöngu komnar á netiđ
 Myndir frá velheppnaðri gögnu um miðbæ Reyjavíkur eru komnar á vefinn fyrir þá sem ekki komust.   Skoða má fleiri myndir hér.  
Upphafsstađur göngunnar verđur viđ ađaldyr Hallgrímskirkju18.09.2009
Miđbćjarganga
Minnum á haustgöngu félagsins sem að þessu sinni er gönguferð um miðbæ Reykjavíkur og fer fram þann 19. september undir leiðsögn Guðjóns Friðrikssonar sagnfræðings. Gengið frá Hallgrímskirkju kl. 10:30 f. h. Hvetjum alla félagsmenn til að mæta og fræðast um miðborgina undir leiðsögn ...
18.09.2009
Heimasíđan undir árásum
Eins og glöggir gestir heimasíðunnar okkar hafa tekið eftir hefur hún ekki verið uppfærð um nokkurn tíma.   Ástæðan er mikill áhugi tölvuþrjóta sem gert hafa árásir á síðuna og því ekki verið hægt að koma inn nýju efni um nokkurt ...
02.07.2009
Stutt ćviágrip
Ég er fćddur í Neskaupstađ 1948 og telst ţví af hinni frćgu 68 kynslóđ. Foreldrar Gunnar Ólafsson skólastjóri og Ingibjörg Magnúsdóttir. Brćđur Ólafur og Magnús. Ólst upp ađ Breiđabliki 11 og er sannur Útbćingur. Lćrđi rafvirkjun ...
Kaffi Reykjavík18.06.2009
Myndir frá kaffisamsćti á sjómannadaginn komnar á netiđ
Á sjómannadaginn hittust yfir 80 Norðfirðingar á Kaffi Reykjavík, en eins og flestum er kunnugt hefur félagið um nokkurra ára skeið staðið fyrir kaffisamsæti milli kl. 15 og 17 á þessum hátíðisdegi.   Skemmst er frá því að segja að viðtökur ...
 02.06.2009
Munum eftir sjómannadagskaffinu
Sjómannadagskaffi félagsins verður haldið á Kaffi Reykjavík þann 7. júní n. k. kl. 15:00-17:00.  Bætum öll í þessa stórkostlegu hnallþóruveislu og höldum daginn hátíðlegann.
Fríđur hópur Norđfirđinga hlýđir á sögur frá svćđinu kringum Vífilstađavatn02.06.2009
Myndir frá vorgöngu félagsins 16. maí.
Vorganga félagsins var 16. maí og var nokkuð góð þátttaka í blíðskaparveðri.   Eins og sjá má á myndunum sem skoða má hér, var glatt á hjalla og höfðu menn gaman af.   Vildís Björgvinsdóttur tók myndirnar
Naustakvammur í Norđfirđi28.05.2009
Vantar ţig gistingu fyrir austan í sumar??
TIL LEIGU NAUSTAHVAMMUR 54Naustahvammur er til leigu fyrir stóra og smáa. Það er svefnpláss allt að 20 manns. Húsið er með eldavél, uppvöskunarvél, þvottavél og góða bað aðstöðu. Leigan er 2000 kr nóttin fyrir fullorðinn og frítt fyrir börn að 16 ára ...
 11.05.2009
Vorganga félagsins - Víflistađavatn
Norðfirðingafélagið skipuleggur göngu við Vífilsstaðavatn, þann 16. mai n. k. Mæting kl. 10:30 á neðra bílastæðinu. Leiðsögumaður verður Hrafnekell Helgason læknir á Vífisstöðum en hann þekkir staðinn og staðhætti vel. Fjölmennum og tökum með okkur nesti og hressa norðfirska lund.
Salgerđur Ólafsdóttir, Rósa Ingibjörg Oddsdóttir10.05.2009
Fermingarbarnamót
Það er að orðinn góður og skemmtilegur siður að fermingarbörn hittast og geri sér glaðan dag. Okkur bárust nýlega nokkrar myndir frá einni slíkri samkomu, en síðastliðið vor hittust 12 fermingarsystkin  sem fermdust í Norðfjarðarkirkju þann 9. maí 1954 hjá ...
Bókarkápa nýju bókarinnar07.05.2009
Norđfjarđarsaga II - Tilbođ til félagsmanna framlengt til 5. júní
Eins og fram hefur komið á vefnum hjá okkur er komið út bindi nr. 2 um sögu Norðfjarðar.   Um sannkallað stórvirki er að ræða því bækurnar eru tvær samtals 860 bls.   Bókunum er skipt í 19 kafla með um 400 ...
Sdr. Bjert Kro01.05.2009
Norđfirđingur vekur athygli í Danmörku.
Norđfirđingurinn Óđinn Hauksson rekur krá sem heitir Sdr. Bjert Kro, og er í bćnum Bjert (Kolding) í Danmörku. Ţađ er fjallađ um ţessa krá í danska sjónvarpinu TV2 vegna ţess ađ kráin bruggar sinn eigin bjór úr humlum sem rćktađir eru ...
Olga Jónsdóttir, Ríkey Guđmundsdóttir, Bergţóra Ásgeirsdóttir, Hilmar Símonarson, Margrét Sigurjónsdóttir og Jón Lundberg. Ljósm: Elma Guđmundsdóttir.10.04.2009
Sex í Hveragerđi
Gestkvæmt var hjá Norðfirðingunum sem voru á Sparidögunum í Hveragerði. Það mátti því segja að lítið “fermingarmót” hafi verið haldið þegar þau hittust fermingarsystkinin; Olga Jónsdóttir, Ríkey Guðmundsdóttir, Bergþóra Ásgeirsdóttir, Hilmar Símonarson, Margrét Sigurjónsdóttir og Jón Lundberg. Þessi fermdust snjóavorið ...
Frá vinstri: Halldóra, Anna, Ari,  Herdís og Sigurbjörg. Ljósm. Elma Guđmundsdóttir.10.04.2009
Norđfirđingar á ,,Sparidögum”
Norðfirðingar í Félagi eldri borgara á Norðfirði brugðu undir sig betri fætinum á dögunum og skelltu sé á “Sparidaga” á Hótel Örk í Hveragerði. Þetta er orðinn nokkuð árviss viðburður og hefur mælst vel fyrir. Á Örkinni er gestum séð ...
Helgi Geir og Gerđa Óla08.04.2009
Myndir frá laugardagskaffi 4. apríl
Eins og ávalt gerist fyrsta laugardag í mánuði  mætti fríður hópur Norðfirðinga í Kaffitár í Kringlunni 4. apríl.   Ellefu manns mættu og ræddu allt milli himns og jarðar.   Vefstjóri mætti að sjálsögðu og tók myndir þessu til staðfestingar Myndirnar má ...
Sr. Svavar Stefánsson17.03.2009
Sr. Svavar Stefánsson sextugur
Séra Svavar Stefánsson varđ 60 ára ţann 14. mars s. l. Ţađ er kunnara en frá ţurfi ađ segja ađ Sr. Svavar og fjölskylda tengjast Norđfirđi órjúfanlegum böndum, en hann var lengi prestur fyrir austan og líta margir á hann ...
 Guđný Jónsdóttir - Gúlla, fćrđi Jóhönnu blóm og ţakkađi henni vel unnin störf. Mynd: Elma Guđmundsdóttir - fréttaritari.17.03.2009
Formannsskipti hjá Félagi eldri borgara
Aðalfundur Félags eldri borgara á Norðfirði var haldinn í Sigfúsarhúsinu á laugardaginn. Sannaðist þar hið fornkveðna að þröngt mega sáttir sitja því húsfyllir var. Fundasalurinn sem eldri borgarar hafa í Sigfúsarhúsinu er fyrir löngu orðinn of lítill en um 150 ...
Meistaraflokkur kvk. Ţróttar í blaki11.03.2009
Ţróttarstúlkur leika blak í Laugardagshöll
Undanúrslit í Brosbikarnum fara fram laugardaginn 14. mars og úrslitaleikirnir verða spilaðir sunnudaginn 15. mars. Allir leikirnir verða í Laugardalshöllinni í Reykjavík. Þróttur N mætir Þrótti Rc í undanúrslitum og hefst sá leikur kl. 12:30. Í hinum undanúrslitaleiknum ...