stjorn@nordfirdingafelagid.is     822-1709
   
Leturstćrđ
Félagiđ er líka međ facebókarsíđu - Norđfirđingafélagiđ í Reykjavík
17.03.2009
Sr. Svavar Stefánsson sextugur
Sr. Svavar StefánssonSéra Svavar Stefánsson varđ 60 ára ţann 14. mars s.l. Ţađ er kunnara en frá ţurfi ađ segja ađ Sr. Svavar og fjölskylda tengjast Norđfirđi órjúfanlegum böndum, en hann var lengi prestur fyrir austan og líta margir á hann nánast sem "sinn" prest. Ţannig hafa Norđfirđingar hér syđra leitađ til Sr. Svavars, bćđi í gleđi og sorg. Ávallt bregst Sr. Svavar vel viđ og Norđfirđingar meta mikils hans ţjónustu og hlýju. Hann hefur veriđ Norđfirđingafélaginu einstaklega velviljađur. Ţađ má segja ađ Fella- og Hólakirkja sé nánast orđiđ eins og óopinbert heimili félagsins. Ţar er geymt ýmislegt dót sem tengist félaginu og margir atburđir félagsins fara fram í Fella- og Hólakirkju, eins og kyrrđarstundin 20.desember, sólarkaffi og ađalfundur, menningarkvöld félagsins svo eitthvađ sé nefnt. Viđ erum ţakklát Sr. Svavar fyrir alla ađstođ og hlýhug til félagsins. Fyrir hönd Norđfirđingafélagsins, ţá sendi ég honum okkar bestu kveđjur međ smá vísukorni sem ég fékk sent.

Í Neskaupstađ hófstu ferilinn
ţú varst kirkjunni okkar til sóma.
Sextugur ertu nú Svavar minn
og lífsgleđin ávallt í blóma.

Norđfirska kveđju viđ sendum ţér
hana sem viđ teljum besta.
Guđ og gćfan fylgi ţér
á međal leikmanna og presta.

Gísli Gíslason