stjorn@nordfirdingafelagid.is     822-1709
   
Leturstćrđ
Ađalfundur og sólarkaffi
Aðalfundur félagsins verður haldinn sunnudaginn 24. janúar í Fella- og Hólakirkju og hefst kl. 14.00.
Dagskrá aðalfundar:
Setning
Skýrsla stjórnar
Ársreikningur
Samþykktir félagsins
Önnur mál


Strax að loknum aðalfundi verður sólarkaffi félagsins haldið og að sjálfsögðu hvetjum við gesti til að koma með bakkelsi á borðið og eiga góða stund í ekta sunnudagskaffi með öðrum Norðfirðingum.
Aðgangeyrir er kr 1000 en ókeypis fyrir þá sem koma með meðlæti. 
08.04.2009
Myndir frá laugardagskaffi 4. apríl
Helgi Geir og Gerđa Óla

Eins og ávalt gerist fyrsta laugardag í mánuði  mætti fríður hópur Norðfirðinga í Kaffitár í Kringlunni 4. apríl.  Ellefu manns mættu og ræddu allt milli himns og jarðar.  Vefstjóri mætti að sjálsögðu og tók myndir þessu til staðfestingar Myndirnar má sjá hér.