stjorn@nordfirdingafelagid.is     822-1709
   
Leturstćrđ
Félagiđ er líka međ facebókarsíđu - Norđfirđingafélagiđ í Reykjavík
18.09.2009
Miđbćjarganga
Upphafsstađur göngunnar verđur viđ ađaldyr Hallgrímskirkju

Minnum á haustgöngu félagsins sem að þessu sinni er gönguferð um miðbæ Reykjavíkur og fer fram þann 19.september undir leiðsögn Guðjóns Friðrikssonar sagnfræðings. Gengið frá Hallgrímskirkju kl. 10:30 f.h.

Hvetjum alla félagsmenn til að mæta og fræðast um miðborgina undir leiðsögn fræðimanns, en leiðsögn Guðjóns um miðborgina hefur verið margrómuð af þeim sem tekið hafa þátt í fyrri göngum með honum um þetta svæði.  Mætum stundvíslega.