stjorn@nordfirdingafelagid.is     822-1709
   
Leturstćrđ
Ađalfundur og sólarkaffi
Aðalfundur félagsins verður haldinn sunnudaginn 24. janúar í Fella- og Hólakirkju og hefst kl. 14.00.
Dagskrá aðalfundar:
Setning
Skýrsla stjórnar
Ársreikningur
Samþykktir félagsins
Önnur mál


Strax að loknum aðalfundi verður sólarkaffi félagsins haldið og að sjálfsögðu hvetjum við gesti til að koma með bakkelsi á borðið og eiga góða stund í ekta sunnudagskaffi með öðrum Norðfirðingum.
Aðgangeyrir er kr 1000 en ókeypis fyrir þá sem koma með meðlæti. 

Fréttir

09.03.2009
Er kominn af stađ.
Er ađ komast í gang og ađ lćra á síđuna. Er ađ vinna í ţví ađ skanna inn myndir og koma ţeim inn. Fyrir ţá sem ekki vita hver ég er ţá er ég sonur Sófusar Gjöveraa og Ingunnar Ţórđardóttur. Ég stefni á ...
Alltaf flottur - Smári Geirsson28.02.2009
Loksins myndir af Rokkveislu
Loksins eru komnar myndir á vefinn frá Rokkveislu sem haldinn var á Broadway í febrúar. Þær mánálgast hér. Eigandi myndanna er Gunnar Gunnarsson og þökkum við honum fyrir að leyfa okkur að njóta þeirra með sér.   Fleiri myndir má nálgast á ...
Fjörđurinn fagri21.02.2009
Dagatöl Norđfirđingafélagsins
Kćru Norđfirđingar DAGATAL NORĐFIRĐINGAFÉLAGSINS 2009. Áriđ 2009 er fjórđa dagatal Norđfirđingafélagsins gefiđ út. Dagatalinu hefur veriđ eintaklega vel tekiđ. Í ár er myndaţema félagasamtök á Norđfirđi eftir 1970. Dagatalinu er dreift til allra félagsmanna í ...
Kórinn Staki sem m.a. er skipađur norđfirđingnum Stefáni Arasyni.08.02.2009
Norđfirđingurinn og kórinn hans á tónleikaferđ um Ísland
Norðfirðingurinn Stefán Arason (sonur Maríu Bjarnadóttur og Ara Dan. ) hefur um árabil stjórnað kór í Kaupmannahöfn og kallar hópurinn sig Staka. Kórinn, sem næstum einvörðungu er skipaður íslendingum búsettum í Kaupmannahöfn, var stofnaður 2004 og hefur sungið vítt og breitt um ...
Rokkhátíđin 2003.  Frá vinstri: Ágúst Ármann Ţorláksson, Karl Jóhann Birgisson, Ţorlákur Ćgir Ágústsson, Jón Hilmar Kárason, Guđmundur Gíslason, Marías Ben. Kristjánsson, Smári Geirsson, Viđar Guđmundsson, Bjartur Sćmundsson og Helgi Georgsson.08.02.2009
Rokkveisla á Broadway 13. febrúar
Tónlistarveisla austfirðinga í Reykjavík er að þessu sinni helguð gamla rokkinu frá 1950-1964. Rokkveisla síðasta árs á Norðfirði var jólasýning með jólalögum og því er þessi sýning sérstaklega sett upp fyrir brottflutta og gesti þeirra sem hafa jafnan fjölmennt á ...
 06.02.2009
Áfram Elma!
Ég vil hrósa Elmu fyrir stórgóđa hugmynd um kommasafn í Litlu Moskvu og hvet hana hér međ til ađ fylgja hugmyndinni eftir. Möguleikarnir eru ótćmandi! Sérstađa hvers byggđarlags er dýrmćt eign, ef hún er nýtt af skynsemi, og liđlega hálfrar ...
Elma Guđmundssóttir.  ,,Róttćk vinstri kona. Er fćdd og uppalin í Neskaupstađ - ekta Nobbari og haldin átthagafjötrum05.02.2009
Kommasafn í Litlu Moskvu
Elma Guðmundsdóttir hefur sent okkur nokkra pistla og fréttir að austan.   Hér er einn skemmtilegur pistill frá Elmu sem við fengum ábendingu um.   Fleiri vangaveltur og pistla frá Elmu má nálgast hér. Kommasafn í Litlu Moskvu Í mörg ár hefur ...
04.02.2009
Stjórn félagsins starfsáriđ 2009-2010
Á aðalfundi félagsins sl. sunnudag var kosin ný stjórn félagsins.   Hana skipa:     Gísli Gíslason formaður    Gunnar Karl Guðmundsson gjaldkeri    Þorsteinn Sigurðsson vefstjóri    Hólmfríður G. Guðjónsdóttir meðstjórnandi    Jón Karlsson meðstjórnandi    Birna Hilmarsdóttir meðstjórnandi    Hákon Aðalsteinsson ritari gengur úr aðalstjórn en ...
Naustahvammur á Norđfirđi.03.02.2009
Heimasíđan okkar
Sćlir allir Norđfirđingar. Hér inn á ţessum frábćra vef er ćtlunin ađ skrifa einhverjar fréttir af okkur. Ég er ný búin ađ frétta ađ ţađ verđi ćttarmót fyrir austan hjá fólkinu frá Naustahvammi í byrjun júlí. Ég veit ađ ţađ ...
Mynd tekin inni á Strandgötu03.02.2009
Ţá er ađ bćta viđ á síđuna
Ţessi mynd er tekin af mér ţegar viđ áttum heima í kjallaranum hjá Bóbó og Dídi á Strandgötunni.
Fríđur hópur norđfirđinga á ađalfundi og sólarkaffi félgasins 1. febrúar.02.02.2009
Frábćr mćting á sólarkaffi
Aðalfundur og sólarkaffi félagsins var haldinn í safnaðarheimili Fella- og Hólakirkju sunnudaginn 1. febrúar.   Má telja fullvíst að sjaldan hafi verið berur mætt, en stjórnin áætlar að um 115 hafi mætt.   Gísli Gíslason formaður fór yfir starfsemi félagsins a undanförnu ...
 30.01.2009
Sólarkaffiđ og innsendur pistill
Við minnum á sólrarkaffið og aðalfund félagsins á Sunnudag kl. 14 í safnaðarheimili Fella- og Hólakirkju. Ekki myndi saka ef einhverjir sem gaman hafa af bakstri komi með góðgæti með til að gera þetta enn veglegra.  Læt hér líka fylgja með ...
29.01.2009
Fjölskyldan mín
Foreldrar mínir eru Brynhildur M. Njálsdóttir, fćdd 1951, og Ţórleifur M. Friđjónsson, fćddur 1948. Móđuramma og afi voru Fanney Ađalheiđur Gunnarsdóttir og Njáll Stefánsson. Föđuramma og afi voru Dagmar Guđmunda Sigurđardóttir og Friđjón Ţorleifsson. Ég á tvö systkini, Snćdísi Ţórleifsdóttir, ...
Forsíđa 1. tbl. Norđfirđings 2009.26.01.2009
Nýr Norđfirđingur
Glansritið Norðfirðingur er kominn út, fyrsta tölublaðs ársins 2009. Blaðið fer í dreifingu á morgun en hægt er að nálgast rafræna útgáfu hér. Meðal efnis:Afmælishátíðin, sólarkaffi, heimasíðan, rokkveisla framundan og margt margt fleira.  
Falleg mynd af Búlandinu25.01.2009
Landslagsmyndir ađ austan.
Fyrir þá sem ekki hafa farið austur lengi og farnir að gleyma hvernig fjallahringurinn lítur út þá má nálgast fullt af myndum á netinu.   Hér er ein síða sem er með landslagsmyndum að austann. Myndasmiðurinn er Marías Kristjánsson. http://www. flickr. com/photos/saebakki20/sets/72157605285127237/show/with/2528144062/
Sigurveig Ţorleifsdóttir21.01.2009
Sigurveig Ţorleifsdóttir. Kveđja frá Norđfirđingafélaginu.
Sigurveig Ţorleifsdóttir, Norđfirđingur ćttuđ frá Naustahvammi er látin. Í haust hélt Norđfirđingafélagiđ uppá 40 ára afmćli sitt. Ţađ var gert međ tónlistarkvöldi og málverka og listasýningu. Ţađ var vel mćtt og margir burtfluttir Norđfirđingar hittust og var ...
Aftari röđ. Gísli Sigurbergur Gíslason og Jón Lundberg, neđri röđ, Guđmundur Sigmarsson, Birgir Dagbjartur Sveinsson og Jón Karlsson11.01.2009
Norđfirsk hljómsveit
Ég fékk hjálagđa mynd senda frá Birgi D. Sveinssyni. Skemmtileg mynd sem ég vil deila međ ykkur.
Ein af fjölmörgum myndum Björns.  Ţessi var tekin 1947.04.01.2009
Gamlar myndir teknar af Birni Björnssyni komnar á vefinn.
Búið er að koma myndum úr fórum Björns Björnssonar inn á vefinn. Þeim er skipt eftir áratugum og búið er að koma inn myndum frá því fyrir 1950 inn.   Sjá nánar hér. Fleiri, yngri myndir, eru væntanlegar inn á næstu dögum. ...
Norđfjarđarkirkja á jólanótt 2008 (ljósm: Ásmundur Jónsson).30.12.2008
Áramótakveđja
Norðfirðingafélagið óskar öllum Norðfirðingum nær og fjær gleðilegs árs og friðar.   Félagið þakkar þeim fjölmörgu sem hafa lagt starfsemi félgasins lið á árinu sem er að líða.   Sérstakar þakkir til allra þeirra sem aðstoðuðu með einum eða öðrum hætti í ...
 21.12.2008
Notaleg Kyrrđarstund.
Í gćr var haldin kyrrđarstund Norđfirđingafélagsins í Fella og Hólakirkju. Ţađ var eins og alltaf notaleg stund međ Sr. Svavari Stefánssyni. Hann hélt einlćga og góđa rćđu um lífiđ og tilveruna. Organistinn í Fella og Hólakirkju spilađi ...