stjorn@nordfirdingafelagid.is     822-1709
   
Leturstćrđ

Ganga í norđfirđingafélagiđ

Allir Norðfirðingar nær og fjær geta gengið í félagið.  Félagið stendur fyrir ýmsum áhugaverðum atburðum á hverju ári og má lesa um þá m.a. með því að skoða fréttabréf félagsins sem hafa verið gefin út síðan 1977.

Félagsgjaldið á starfsárinu 2015/2016 er einungis 1600 kr. 

Hafirðu áhuga á að ganga í félagið, endilega fylltu út formið hér að neðan ýttu á "senda"

Þegar þessu er lokið getur liðið einhver tími þar til þú verður sýnilegur á netinu því vefstjóri fer yfir upplýsingar og tryggir að þær séu rétt inn færðar.

Fornafn
Föđurnafn
Kennitala
Heimilisfang
Bćjarfélag
Póstnúmer
Netfang
Heimasími
GSM
Ađalfundur og sólarkaffi
Aðalfundur félagsins verður haldinn sunnudaginn 24. janúar í Fella- og Hólakirkju og hefst kl. 14.00.
Dagskrá aðalfundar:
Setning
Skýrsla stjórnar
Ársreikningur
Samþykktir félagsins
Önnur mál


Strax að loknum aðalfundi verður sólarkaffi félagsins haldið og að sjálfsögðu hvetjum við gesti til að koma með bakkelsi á borðið og eiga góða stund í ekta sunnudagskaffi með öðrum Norðfirðingum.
Aðgangeyrir er kr 1000 en ókeypis fyrir þá sem koma með meðlæti. 
Könnun
Ćtlar ţú ađ heimsćkja Austfirđi í sumar?
Líklega
Nei
Enn óákveđin(m)